Kennarinn - 01.05.1904, Qupperneq 3
KENNARINN
35
ffuði. Á að auka hjá honum löngunina eftir því að vera þar og áliugann fyrir
því að keppa þangað.—Borgin sem svona er lýst, á ekki að segja okkur, að á
hinni nýju jörð verði borg, sem líti svona út eða að þar verði nokkur borg í
mannlegum skilningi. Borgin og öll lýsingin á lienni er stórkostlegt líkingar-
mál, og á að gefa hugboð um dýrðarlíf það, sem guðs börn eiga í vændum á
hinni nýju jörð. Að þessu verður að gá við útskýringuna. Ekki láta ýms
atriði leiða sig afvega með því að fylgja bókstafnum og lenda svo í mótsögn við
boðskap þann, sem sýnin á að færa okkur.—21. ,,Tólf lilið": táknar, að borgin
só borg hins nýja ísraels (sbr. 12. v.), allra guðs barna af allri jörðinni (hliðin
sneru móti ölium áttum—13. v.). Hvert hlið í einni perlu; hún boruð í gegn.
Perlur dýrar (sjá Matt. 13, 45.46). Skrautið alt táknar dýrð borg.—22. ,,Ekk-
ert musteri": nei, því borg. öll er musteri = bústaður guðs og safnaðar hans.
Enginn aðskilnaður jíá. ,,Lambið": jiví á J. Kr. byggist sambúðin. — 23. Öll
dýrð borp. er ljóminn guðs og lambsins. Að komast í það Ijós á að vera [irá
okkar. Að ganga í því ljósi hór líf okkar. 24-27: Lýsing á lífinu í borg. = á
hinni nýju jörð. Lílið á henni sýnt undir mynd borgar-lífs. ÞangaS keppa
allir að flytja hið dýrðlegasta = þá þjóna allir guði af öllu sínu hjarta. Alt
Ijótt er útilokað; því jrar eru engir nema jieir, sein hreinsaðir eru og helgaðir
fyrir blóð lambsins. ,,Þjóðiruar“; guðs börn af öllum þjóðum. ,,Konungur“:
engir konungar þá. Hafa lagt af sér kórónur sínar. Nþ að eins einn konuug-
ur, sem allir jrjóna.
An lesa daglega.—Mán.: Sak. 13,7-9. Þriðj_: Sak. 14,16-21. Miðv.: Esaj.
66,10-24. Fimt.: Jer. 46, 27-2S. Föst.: Esaj. 32, 9-20. Laug.: 57, 14-21.
KÆRU BÖRN! —Lex. lýsir fyrir ykkur borg guðsá hinni nýju jörð. Hún
sýnir ykkur. hvað hún er fallegr En jiað fallegasta við hana er, að hún er svo
björt. Þar er aldrei diint. Og þó ,er engin sól jrar. Og ekkert tuugl. Og
engin ljós eins ogljósin, sem eru í húsunum okkar. Guð er ljósið og lambið,
sem bar okkar syndir, er ljósið, sem gerir bnrgina svo bjarta. Og enginn þarf
neitt annað ljós. Og enginn í borginni vill liafa annað ljós. Börnin mín, guð
hefir gelið ykkur orðið sitt. Það á að vera ykkur ljós liérna, svo jiið getið kom-
ist í björtu borgina og búið þar. Brúkið þá jretta ljós.
,,Þig, faðir hár á himna stól, og andann helga, huggarann,
og hirðinn góða, Krist, vort skjól, þitt heiðrar fólk sem þest það kann. Sb.2,6.
Hvítasuninidag — 22. Maí.
Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjallið? Sá sem elsltar mig?
Hvar stendur það? Jéh. 14, 23-31.
Sama greinin úr Fræðunum og á sunnudaginn var.
Hver voru efni og minnist. aöal-lex. tvo síðustu sd.? Hvar stendur aðal-
lex. síðasta sunnudags? 1. Ilvað er sagt um lilið og stræti liinnar nýju Jerú-
salem? 2. Hvað um Ijósið? 3. Hverjir fá að ganga inn um hlið borgarinnar?
Hver var biblíusögu-lex. á sd. var? Hver minnist. ? Hveriex., sem læra
átti? — Hver er biblíusögu-lex í dag? ÞjXniNgak Jesó.í Getsemane. Hvar
stendur hún? Matt. 26, 36—56 [22. lex. í Bibi.e Story.] — Minnistexti:
Elcki sem eg vil, heldur sem þú vilt. Lex , sem laara á: Að við eigum líka að
biðja eins og Jesús: ekki sem eg vil, heldnr sem þú vilt.