Kennarinn - 01.05.1904, Síða 5
KENNARINN
37
Hvað merldr slík vatnsskírn? Hún merkir það, að hinn garnli Adam í oss á
að drekkjast og deyja fyrir dagl. iðrun og yfirhót, með cllum syndum og vond-
um girndum. Og aftur á móti daglega fram að koma og upp aftur að rísa nýr
maður, sá er lifi að eilífu, í réttlæti og hreinleik fyrir guði.
Hver voru efni og minnistextar aðal-lex. þrjá sfðustu sunnud.? Hvar aðal-
lex. á sd. var? i. Hver segist koma skjótt? 2. Við hvern segir andinn og
brúðurin: kom þú? 3. Hver á líka að segja það?
Hver var biblíusögu-lex. á sd var? Hver minnist ? Hver lex., sem læra
átti?—Hver er biblíusögu-lex. í dag? jastís fyrir rétti dæmdur. Hvar stend-
ur hún? Matt. 26, 57—27, 3. Mark. 14, 53—15, 20. Lúk. 22, 54—23, 25.
Jóh. 18, 22—19, 16. (Lex. 23 í Bible Story.) Minnist.: Hann var særður
vegna vorra misgerða. L’ex., sem læra á: Þar sem Jesús leið eins mikið og
liahn gerði fyrir okkur, þá ættum við að vera þolinmóðir í þjánihgum ökkar.
Hver er aðal-lex í dag? —Hvar stendur lniu? Lesum hana á vixl. I.es
upþ minnist.
HEILAGUK, HElI.AGtlK, HEILAGUK.
Opinb. 4. 1—4.8—11. Minnist. n. v.
Lex. þessi grípur til baka, þegar Jóh. er fyrst leyftí sýn að sjá inn í him-
ininn.—1-3: Hann sér him. ljúkast upp og heyrir rcdd (J. Iír., sjá i, 10) kalla
til sín að koma upp þangað. Sú leiðsla, sem hann var í (sbr. :, 10), eykst, af
því hin nýja sýn inn í himininn útheimtir það. Þar sér hann hinn alvalda
sitja í hásæti sínu. Sér að eíns dýrðina hans. Henni líkt við jaspis (krystal-
skæran stein— sjá 21, .10) ímynd heilagleika guðs, og sardis, blóðrauðan stein,
ímynd heilaga vandlætis hans. En regnboginu, sem mest bar á fagurgræna
litnum í (smaragdus: fagurgrænn steinn), og hvelfdi sér yfir hásætið, sýndi, að
guð mintist sáttmála síns við sinn lýð (sbr. 1. Mós. 9, 12 -16). 4. 8-11: öjd-
unga 24 sér hann, táknandi söfnuð dr. A hásætum með kórónum, af þv'
söfn. á að ríkja með dr. Hvítklæddir, af því söfn. er hreiusaður í blóði lambs-
ins (7, 14). Lifandi skepnuruar fjórar (,,dýrin“) sér h.nnn lfka umhverfis há-
sætið, táknandi alla lifandi skepmina. Alsebar augum (augun táknandi heil.
anda 6, 7.), af jiví lifandi skepnan öll á samkvæmt hugsjón sinni fyrir ábrif
heil. anda að vera guði til dýrðar. í samræmi við það heyrast hinar lifandi
skepnur syngja án aíláts guði til ilýrðar, og öld. taka undir. Heyrist samróma
lofsöngur frá lifandi skepnunni helgaðri og söfnuðinum endurleystúm. Þessi
söngur er aðal-atriði lex. Og vegna lians er gripið svona aftur fyrir með jiessa
lex.: þvf söngurinn er söng. sá, sem í allri dýrð sinni og hljómfylling heyrist í
borg guðs á hinui nýju jörð guði föður til dýrðar og syuinum og heilv auda.
Þess vegna líka lex. á trínitatis.
KÆRU BORN! — Bnn þá einu sinni heyrið þið um söng á himnum. Það
er öll lifandi skepnan og allur söfnuður guð.5, sem sýngur guði til dýrðar lof og
þakkir. Þið sjáið þá, nð gúð vill minna ykkur á að syngja og kenna ykkur að
syngja. Þið getið verið viss um það, að hann vill að þið lærið að syngja í
suniuídagsskólanum og að þið syngið þá með öll. Munið, að guð vill, að þið
syngið með, syngið honum til dýrðar, ög að ykkur þyki væut um að syngja.
,,Þú Hefir, Jesú, dauðann deytt, þú sitúy guðs við hægri hlið
þjns dýrðarhimins eríð oss veitt; og heldur ríki saunleiks við.“— Sb.2,8.
2-000^