Kennarinn - 01.05.1904, Qupperneq 6
38
KENNARINN
Fyrsta sd. e. trín—5. Júní.
Hvaða sd. er í dag? I-Ivert er guðspjallið? Hinn auðugi maður og I.as-
arus, Hvar stendur það? Lúk. 16, 19 - 31.
Hvert er guðs orðið, sem sýnir, hvað vatnsskírnin merkir? Páll postuli
segir (Róm. 6, 4): Vér erum grettraðir með Kristi íyrir skírnina til dauðans,
svo að eins og Kristur reis upp frá dauðum fyrir dýrð föðursins, svo eigum vér
einnig að ganga í endurnýungu lífsins.
Hver voru efni og minnist. aðal-lex. fjóra næstl. sd.? Hvar er aðal-lex.
síðastasd.? r. Hvern sá Jóh. sitjandi í hásæti? 2. I-Ivað sá hann umhverfis
hásætið? 3. Hvaða söng heyrði, hann? og hverjir sungu?
Hver var biblíusögu-lex. síðasta sd.? Ilverminnist þar? Ilverlex., sent
læra átti?—Hver biblíus.-lex. í dag? Jesús Kkistur á kro,ssinum. Hvar
stendur hún? Matt. 27, 31 — 51; Mark. 15, 15—38; Lúk. 23, 26—49; Jóh. ig,
16—37. [Lex. 24 í B. St.,1 Minnist.: Ilann var hlýðinn frain í dauðanu,
já, fram í dauðann á krossinum. Lex., sem læra á: Jesús Kristur dó af sinni
mildu elslcu fyrir okkur, til þess að við gætum lifað hontam.
Hver er aðal-lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum haua á víxl. Les
upp minnistextanu.
skVstói.pinn.
2- Mís. 13, 17—22. Minnist. 2:. v.
17. Þegar faraó haföi gefiö fólkinu burtfararleyfi, þá leiddi
guö þá ekki á staö til Filistealands, þó sú leiö væri skernst;
því guö sagði: vera rná, að fólkiö iörist eftir, þegar þaö sér
landsherinn, og snúi svo aftur til Egyptalands. 18. Heldur
sneri guö fólkinu fram aö hafinu rauöa á leið til eyöinrerkur-
innar; höföu þó ísraelsm. fariö vígbúnir af Egyptalandi. iy.
Móses tók meö sér bein Jósefs, því hann haföi tekiö eiö af
Israelsm. og sagt; guð mun vitja yöar, og þá skuluð þér færa
hein mín héöan burt með yður. 20. Þeir tóku sig upp frá
Súkót, og settu herbúöir sínar í Etam á takmörkum eyöi-
rnerkurinnar. 21. Drottinn gekk fyrir þeim á daginn í ský-
stólpa, til að vísa þeim veg, en á næturnar í eldstólpa, til aö
lýsa þeim, svo þeir gætu ferðast nótt sein dag. 22. Og sky-
stólpi'nn vcik ckki frá fólkinu n daginn, óg ckki hélditr eld-
stólpinn á nöttunni.
Lex. síðustu úr 2.Mós. voru um stríðið, sem Móses átti í við faraó, og hinar
10 plágur út af því, um úrslit stríðsins (faraó leyfir Isr. að fara) og um að þeir
hefja heimferðsíDa og að dr. fyrirskipar páskamáltíðina í minningu um frelsun
ísr. undan áþján Egyptalands. — 17. 18; Kærleiki dr. birtist í því, hvaða veg
hann velur handa Israelsm. Fer ekki skemstu leið með.þá. Þekkir lýð sinn.
Veit, hvers hann þarf og liver muui verða gagnlegasta leiðin fy.rir hann: Eyði-
merluirleiðin á að verða þroskaleið hans. --Skemstu leiðir oft okk.ar óhappa-
leiðir, þótt við teljum þær heppilegastar og snúumst illa við, ef lokast. En
guð þekkir allar bestu leiðir, sér oft, að eyðimerkurleiðiruar eru farsaplastaa