Kennarinn - 01.05.1904, Qupperneq 7
KENNARINN
39
fyiir okkur. Látum haun ráða. Þá veröa leiðir okkar okkur góðar. rg: Móses
man eftir Jósef: man eftir heitinu eiðfesta, sem Isr, gaf Jósef (i.Mós. 50, 25).—
Til.blessunar hverjum ntanni á leið hans aðmuna heitin sín og halda þau. Heit-
rof er hamingjttrán. — 20—22: Guð er með á ferðinni: birtist Israel sem hinn
gcjði hirðir. Víknr ekki frá þeim. Enda var það skilyrðið fyrir því, að Isr.
kæmist leiðar sinnar. — Án hans getum við eltki heldur farið leiðina okkar.
Þttrfum að vita það. Hve dýrðlegt að vita, að hann sé með okkur. En í Jesú
Kristi er hann með okkur. Hann ér guðdómléga fullvissan um það. Ef við
viljum horfa á hann í trú og fylgjum honum, getum við verið viss um að guðer
með og ferðin blessast, . þítt éyðimörk sé ýftr að fara.
K/ERU BÖRNI Lex. segir frá skýstólpa, §em fyigdi ísraelsmönnum á
daginn, og eldstólpa, sem lýsti þejm á nóttunni. Það átti að sýná Israelsmönn-
um, að guð var með þeim, Þeir þ.urftu þess. Þið þurftð þess líka, að guð sé
með ykkur. Og þið þurftð að vita það. í skírninni sagðist guð vilia vera með
ykkur, ef þið vilduð hlýða honum. Og Jesús Kristur sýnir ykkur það. Horfið
á Jesúm og þá sjáið þið þetta: guð vill vera með okkur. En þið heyrið hanu
líka segja þetta: Þið, börn, verðið þá að hlýða mér.
,,Þú kemur, drottinn dýr, um síð Ó, herra, veit, að héðan vér
og dæmir fallinu Adaras lýð. í himna dýrð þá fylgjum þér.".
Sb. 2, 9.
Áhnu'n sd. c. ti'ín 12. Jiíní.
Hvaða sd. er í dag? Ilvert er guðspjallið. Hin miltla kvöldmáltíð. Hvar
stendur það? Lúk. 14, 16—24.
Fræða-lex. sama og á sunnudaginn var.
Ilver voru efni og minnist, aðal-lex. á sd. var? i. Hvaða leið fór dr. ekki
með ísraelslýð? Oghví?. 2. Hvað tók Mósos með sér? Og hví? 3. Hvernig
fylgdi guð Israelsmöjinum?
Hver .var biblíus.-lex., á sd. var? Minnist. þar? Lex., sem læra átti. —
Hver. er biblíús.-lex. í dag? Jesós Kristur upprisinm erX dauðum og upp-
stiginn til himins. Hvar stendur hún? Matt. 28; Mark. 16; Lúk. 24; Jóh.
20. Minnist.: Þér leitið að Jesú frá Nasaret, hinum lcrossfesta. Hinn er
upprisinn og er ekki hér. L'ex., scm læra á: Hvað það ætti að gleðja okkur
aðvita, að frelsari okkar er ekki dauður, heldur lifir og er með okkur, þó við
sjáum haun ekki.
Hver er aðal-lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les
upp minnistextanri.
FARAÓ lil.ll H ÍSRAELSLVÐ.
2. Mós, 14, i^u. Minnist,: síCari hluti 4, v.
1. Drottinn ínælti viö Móscs og sagöi: 2. Scg til Israels-
manna, aö þeir slculi snúa viö, og setja herbúöir sínar fyrir
íraman Pí-Hakírót milli Migdóls og hafsins gegnt Baal-Sefon;
jiar andspænis skiiluð j>ér setja herbúðir yöar viö hafiö. 3.
Því faraó mun segja um Israelsmenn: j>eir fara villir vega í
landinu; eyöimörkin hefir innibyrgt )>á. 4. Og eg vil for-