Kennarinn - 01.05.1904, Qupperneq 8
40
KENNARINN
heröa hjarta faraós, svo liann skal veita þeim eftirför; eg vil
sýna almœtti mitt á farað ogöllum hans her, svo aff Egýpta-
landsmenn skuln vita, aii eg em drottinn. Þeir geröu svo. 5.
Þegar Egyptlandskonungur frétti, aö fólkiö var flúiö, þá varö
hugur faraósog þjóna hans mótsnúinn fólkinu.og þeirsögöu: hví
höfutn viö-gert þetta, aö vérhöfum látiö Israelsmenn sleppa úr
þrældóminuin frá oss? 6. Hann lét þá beita fyrir vagn sinn,
og tók menn sína rneö sér. 7. Hann tók 600 útvalda vagna,
og hvaöannaöaf vögnum.er vai í Egyptalandi,og setti herinenn
sína á hvern þeirra. 8. Þyí drottinn forherti hjarta faraós,
Egyptalandskonungs, svo aö hann veitti ísraelsmönnum eftir-
för, en Israelsrnénn höföu útgengiö sigri hrósandi. 9. Egypta-
landsmenn sóttu nú eftir þeim, og allir hestar og vagnar fara-
ós, riddararnir og allur herinn náöi þeím, þar sem þeir höföu
sett herbúöir sínar viö liafið, fyrir framan Pí-Hakfrót gegnt
Baal-Sefon.
Aðal-lex. 3. sd. c. trítr (19. Júní)—2. Mós. 14, 10-18:
14. Þegar faraó nálgaöist, hófu ísraelsmcnn upp augu sín,
og sáu, aö Egyptar sóttu. eftir þeinr; uröu ísraelsinenn þá
nrjög óttafullir, og ákölluöu drottin. 11. Og sögöu til Móses:
Þurftir þú þess vcgna aö taka oss burt, til aö deyja héf á
eýöimörku, aö engar væru grafir í Egyptalandi? Hví helir þú
gert oss þetta, aö fara með oss út af Egyptalandi? 12. Kenr-
ur nú ekki fram það, senr vér sögöunr viö þig í Egyptalandi:
Lát oss vera kyrra og þjóna heldur Egýptum, því betra er
fyrir oss aö þjóna Egyptalandsinönnum en aö deyja í eyöi-
mörkintri? 13. Þá sagöi Móses til fólksins: Óttist ekki;
gangiö franr og horfiö á þaö hjálpræöi, senr drottinn mun í dag
láta franr viö yöur konra; )rví þessa cgypzku nrenn, sem þér
sjáiö í dag, nrunuö þér aldrci nokkurn tíma framaraugunr líta.
14. Drottiun mun berjast fyrir yöuf, en þér skuluð vera kyrrir.
15. Þá mælti drottinn viö Móses: Hví kallar þú á mig? Seg
Isráelsmönnum, aö þeir haldi áfram. 16. E11 þú lyft upp
staf þínunr, og rétt út hönd þína ylir hafiö, og skift því í sund-
ur, og skulu þá ísraelsmenn þurruni fótuin ganga mega gegn
um sjóinn. 17. Sjá, eg forheröi hjörtu Egyptalandsmanna,
svo þeir skulu sækja á eftir þeinr, og eg vil láta nrína dýrð
birtast á faraó og öllunr hans liösaíla, á vagnaliöi hans og
riddaraliöi. 18. Svoað Egyptar skulu vita, aö cg em drottinn,
þá eg hefi látiö dýrö nrína birtast á íaraó, og á vagtraliöi
hans og riddaraliöi.