Mjölnir - 01.01.1902, Page 18

Mjölnir - 01.01.1902, Page 18
16 á sripstuiidu uppfyllist öll lians þrá, er eitrið hann sýpur úr rotnunarlaugum. En svo koina húsagans hárbeittu þyrnar, og hrekja hinn villta i skyndi á dyrnar. Og auminginn lialtrar frá húsinu brátt þá hurðin er fallin að dyrastöfum, hann vafrar um strœtin með veikum mátt, að vitinu byrgðu í helj&rgröfum, og hefir ei ráðrúm að hugsa nje dreyma um harmþrungna konu og börnin heima. En andspænis reikar um götuna groitt í glitrandi skrúðklæðum háreistur maður, og honum er sællífið allt og eitt og auðæfi nurluð hans livíldarstaður, en skrautið sem ber hann á brjóstinu stiuna er blóðið úr hjarta liins þróttarminna. Einar P. Jónsson. Til atliugunav. A.: „Nú er jeg kominn í Goodtemplarfjelagið, en jeg liafði nú reyndar ekkert að gjöra þangað, því jeg var ekkí sá drykkjumaður að jegþyrfti þess. En liaun N. var allt af að nauða á mjer að fara í stúkuna, bvo jeg gjörði það,

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.