Mjölnir - 01.01.1902, Page 20

Mjölnir - 01.01.1902, Page 20
18 er að gjört í tíina. — IJjer drykkjúmenn liættið þoss vegna að drekka áður en þjer drepið sjálfa yður líkamlega og andlega, þjer drykkjumenn, sem þegar hafið glatað kröpt- um líkamans í þjónustu Bakkuaar, liættið að þjóna honum, svo þér glatið ekki sálu yðar. l’jer eiginmenn, sem ekki viljið hætta að þjóna Bakkusi fyrir fortölur eigin-kvenna yðar, þrátt fyrir það, þó að þjer sjáið þær ganga margs á mis, og þrátt fyrir loforð yðar frammi fyrir altari almáttugs Guðs, þá hættið vegna sjálfra yðar, hættið að nevta eitursins, sem getur drepið bæði líkama og sál. Og þjer laundrykkjumenn, sem haldið að enginn sjái til yð- ar og það gjöri þess vegna ekkcrt til, hvort þjer drekkið eða ekki, liugsið uui það, að þjer eruð svikarar fyrir loforð yðar, og að það or einn, sem sjer til yðar, hann sjor, hvað það er, sem þjer aðhafist á hverjum stað og tíma sem veraskal, fyrir honum eruð þjer allt af jafn naktir, hversu leynilega sem þjer farið að. Og þjcr liófdrykkjumenn, þjer mýraljós æsknlýðsins, liættið að halda víni að öðrum til drykkjar, gætið að því að þjer eruð að svikja þá á banvænu eitri, og þjer, sem hafið ef til vill fallið í freistinguna, hættið, gjörið það aldrei optar. Og þjer sem eruð ungir og óspilltir af heiminum, forðist að leggja lag yðar við drykkjumenn, því drykkjumaðurinn er ekki herra yfir sjálfum sjer, heldur or hann þræll Bakkusar, og um leið þræll margra annara synda, því ein syndin sæ.kir aði'a lieim.

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.