Mjölnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Mjölnir - 01.01.1902, Qupperneq 24

Mjölnir - 01.01.1902, Qupperneq 24
22 Ef þú þekkir einlivern, sem heldur leyniknœpu, eða selur áfengi á sunnudögum, þá er þjer óhætt að reiða þig á, að sá er liið viðbjóðslegasta, samvizkulausasta og blauð- hjartaðasta mannskræfukvikindi, sem skriður á jörðinni.— llikil klcssun <sr að Bakkusi. eptir Signrbjörn A. Gislason. —:o:— A verður að fá sér neðan i því, af því kjarkurinn er farinn að bila: — en hefir þó nógan kjark til að selja af sjer garmaua fyrir brennvíns tár. B labbar inn á Laugaveg á sunnudagsmorgnana til að hressa sig á „bollu’1 eða brennivíni á einhverri leyni- knæpunni, sem haldið er að Satan hafi komið þar á fót — en ekki þykir mönnum hann hress á fæti seinni part- inn. C er svo „fjelagslyntur“, að hann situr yfir flöskunni fram á nætur með stallbræðrum sínum; — en hann ætti að heyra, hvað hlýlega þeir tala um hann, þegar hann er „kominn undir borðið“. D er alt af svo ólánsamur og verður því að' ininnast við ,,þá svörtu“. — en ekki hefur hann enn hitt hamingj- una í neinni flöskunni. E er svo „svínheppinn" að hann verður að fara á túr með kunningjunum, — en gleymir því, að brennivín og bless- un guðs býr eigi lengi saman.

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.