Máni - 13.01.1917, Blaðsíða 4

Máni - 13.01.1917, Blaðsíða 4
4 M Á N I Sigga búa síleiður sýður trumbufretur. Sauðaelginn útgleiður enn hann vaðið getur. * * Um Pétur satt ei sagt er frá, — sízt skal réttu leyna. Aurum flaut hann eigi á þvi „einkarl" gaf hann Steina. * # * Einar deildar-undur má aldrei bregða vana. Þinginu’ óvart fór hann frá að finna geldingana. Þaðan er honum þingmanns-blóð þekt í æðar runnið, mál og vit í sálarsjóð af sama toga spunnið. * * * Frestur beztur á illu er, — á það ber að líta. Hér kemur því af sjálfu sér að setja fundi og slíta. * * * Málavigur hristir hér höldur þings, frá Vogi. • Dagskrár eina af annari sker allar í sama trogi. * * * Siðast er mér af Siguröi sagt hann fylgi æskunni, engri háður ofstæki, allra flokka hlunnindi. * * * Af þvi vantar árbita — undir væng ég hlera — ómagann að oddvita ýtar „þversum" gera. * * * Skúla’ í harðri skjóma þrá að skjóta’ og hæfa aldrei brást. Einar hræddist holund þá og heimtaði’ að Bjarni þýddi Faust. Auka-þingstörf. Drúpir nú höfði döpur í bragði raunamædd sýsla Rangæinga, því að fulltrúar hennar fóru báðir heim til gegninga að hálfnuðu þingi. Sauðir þess þurfa að þeirra sé gætt meira en vel á Mörsugi. Þá eru hátiðir hver af annari veðrátta stopul og stuttir dagar. Klerkur tíðaði tvisvar sinnum á hálfum mánuði helgra jóla. En messufært var miklu oftar

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/492

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.