Máni - 29.01.1917, Blaðsíða 5

Máni - 29.01.1917, Blaðsíða 5
MÁNI 11 Bjarni i essinu sínu. í Bárunni átti Bjarni að syngja um daginn um Bamban, Bamban og Fargan Ijóðaslaginn. En glúpnaði hugur lýðs er ijóðin þráði • — þegar skemtinefndarformaðurinn lýsti því yfir að Bjarni fyndist hvergi, hvorki á — himni, sjó nó láði. Bjarni söng með brettum, grettum, fettum, bragi fulla’ af háði, glettum, slettum. Og eftirhremu-listin lætur honum — svo ljómandi vel, galandi eins og hana á priki, svo snarvitleysan skín út úr öllum — mönnum bæði og konum. Bjarni í Arna frá Höfðahólum. „Mér þykir það helvíti hart, úr því ég er einu sinni kominn upp á sen- una". — Það er bezt að láta vaða á helvítinu". í því kemur Bjarni Björns í salinn „bláedrú" og léttur eins og snralinn, stunginn var þá Bernburg af, til ama. — Nú voru góð ráð dýr. Og Húnfjörð sagði að eina ráðið til þess að fá undirspil væri að gefa þau — Bjarna og Láru saman. — Loftið var orðið voðalegt í salnum, — varla hefir Jónas haft það gott í hvalnum. — Bjarni sagði’ á söng hér væri ei færi. — Þá hóf Húnfjörð raustina, og kvaðst „heita á alla dugandi drengi að opna hvert einasta — gat er í salnum væri". Hásetarnir hlógu’ aftur á hnakka, í hljóði mundu fleiri boðið þakka. Stöppuðu og klöppuðu bæði menn og meyjar. — Og það var svo sem engin furða að þeir gledd- ust yfir slíkri samkomu, sem nú þá og þegar ætluðu í langan fiskitúr — út fyrir nes og eyjar. Bjarni i „Svarta Pétri,í, „Stamag nú hveg stúku- kjaftug, en sú stækja og kgaftug, skyldi’ ann vega genginn aftug", — „en hveg- gi finn ég hvag (R-) eg-ið eg, það eg mín veikasta hliðin.

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/492

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.