Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.03.1900, Síða 1

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.03.1900, Síða 1
 f T,Ð/% Hvernig á. sá ungi að halda sinum vegi hreinum? IVIeð þvi að halda sjer við þitt orð. (Sálm. 119,9,). * II. árg. Reykjavfk. Marz 1900. M 3. FUNDAREFNI. A. Unglingadeildin. heldur fundi á hverjum sunnud. kl. 6j2 í leikfimishúsi barnaskólans. 4. marz Fr. Friðriksson talar. ix. — Lector Pórhallur Bjarnarson segir sögu. 18. — Upplestrarkvöld. 25. — Fyrirlestur eptir nánari auglýsing. B. Stúlknadeildin. heldur fundi á hverjum laugard. kl. 6)x!i e. m. í hegningarhúsmu. 3. marz Fr. Friðriksson talar. 10. — Frk. Olafía Jóhannsdóttir talar. 17. — Frk. Solv. Thorgrímsson les upp. 24. — Frk. Þorbjörg Sveinsdóttir talar. 31. — Friðrik Friðriksson les upp. C. Barnaguðsþjónusta. kl. 10 f. m. í leikfimishúsi barnaskólans. 4. marz Sigurbjórn Gíslason : Jesús í Bethaníu. 11. — Fr. Friðriksson : Innreið Jesú í Jerúsalem. 18. — Magnús Þorsteinsson: Jesús og Farísear. 25. — Sigurður Jónsson : Hvers son er Kristur. D. Kvöldskólinn. Á mánudögum. kl. 8V2—10 Enska, kennari Guðm. Bergsson. — þriðjud. — — — Biblíulestur, leiðbeinari Fr. Fr. — miðvikud. — — — íslenzka, kennari Jón Brandsson. — fimmtud. — — — Danska — Sigurður Jónsson. — föstud. — — — Reikningur —. Guðrn. Bergsson. E. Bókasafnið. Utlán á hverjum sunnudegi kl. 2—3.

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.