Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.03.1900, Qupperneq 8

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.03.1900, Qupperneq 8
24 MÁNAÐARTÍÐINDI. II. ÁRG. þótt verið sje að tala um guð, og standa upp í hárinu á foreldrum sín- um heima fyrir, ogstríðasmábörnum á götunni. Þeir eru svo sjálfstœdir að þeir láta ekki hafa sig ti! neins þess, sem fullorðna fólkið telur gott og fag- urt, einkum ef það er eitthvað í átt- ina til þess að gjöra guðs vilja, en sna?ir eru þeirað finna upp á að gjöra það sem fjelagar þeirra telja þeim trú um, ef það má miður fara. — Stöduglyndir eru þeir við þessi af- reksverk og stadfast/r í þvl að gefast upp eptir viku eða hálfan mánuð, ef þeir hafa byrjað að læra eitthvað þarf- legt. Já, þetta eru efnilegir imgling- ar! Þeir þurfa ekki að verða miklir menn, því þeir eru þegar orðnir mikl- ir — — —. --------- Frá fjelaginu. Söngflokkurinn kemur saman á laugardagskvöldum eptir kl. 8 til æf- inga. Auglýst nákvæmar á fundi. Bókasafni voru hafa gefizt marg- ar góðar bækúr í þessum mánuði. Vér f'ökkum gefendum innilega fyrir.— Þeir drengir, sem einslega vilja eiga við mig tal um altarisgönguna, geta komið til mín á hverju fimmtu- dagskvöldi frá kl. 8— 10 e. m. Stúlkur, sem langa til þess sama, geta komið á sunnudögum kl. j—g. — Margir af fjelagsbræðrum vorum eru nú að fara á þilskipin, og ættum vjer að muna eptir þeim í bænum vorum. — IVIunið eptir biblíulestrunum á þriðjudögunum. Heilmikið af mynda- blöðum er lagt fram til að skoða, meðan menn eru að safnast saman. Barnaguðsþjónustur komnar á fót í Hafnarfirði. -- I Hafnarfirði eru 19 drengir, sem hafa tekið sig saman um, að fá byrj- aðan unglingafjelagskap hjá sjer að hausti, ef guð lofar, þangað til verða þeir skoðaðir sem meðlimir unglinga- fjelagsins í R.vík. — Ef einhver áskrifandi ekkt fær blaðið, er það er borið út, bið- jeg þann vinsamlega, að lofa mjer að vita af því. — „EINA L Í F I Ð “ . Enn þá er nokkur eintök eptir til sölu hjá tjelaginu. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ S-j-á-l-f-b-l-e-k-u-n-g-u-r ♦ fundizt. Eigandi vitji til Fr. Fr. Ý og borgi þessa auglýsing og Ý fundarlatin. J : ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Pappirinn ókominn enn. Blaðið ábyrgist: Fr. Friðriksson cand. þhil. Grjótagötu 12. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.