Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.05.1900, Page 1

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.05.1900, Page 1
0 mSTI^OS UMQU^08, Hvernig á sá ungi að halda sínum vegi hreinum? IVIeð þvi að halda sjer við þitt orð. (Sálm. 119,9,). 0 II. árg. Reykjavík. Maí 1900. M 5. FUNDAREFNI. A. Unglingadeildin. heldur fitndi á hverjum sttnnud. kl. 6j2 í leikfimishúsi barnaskólans. 6. ma! Fridrik Friðriksson: leyndarmál*) 13. — Haraldur Níelsson : Aframhald ferðasögu hans. 20. — Sameiginleg kirkjuganga kl. J síðdegis 27. — Magnús Þorsieinsson talar. B. Stúlknadeildin. heldur fundi á hverjum laugard. kl. ó'iz e. m. í hegningarhúsinu. 5. maí Jón Jónasson: Elísabet Frey. 12. — Friðrik Friðriksson : Hin h. Birgitta. 19. — Frk. Þorbjörg Svemsdóttir talar. 26. — Frk. Solveig Tfwrgrlmsen les upp. C. Barnaguðsþjónusta. kl. 10 f. m. í leikfimishítsi barnaskólans. 6. maí Jón Jónasson: „Elskar þú mig?“ 13. — Magnús Þorsteinsson: Jóh. 17. kap. 20. — Sigurður Jónsson: Konungsorðin. Matt. 28, 16—20. 27. — Jónmundut Halldórsson: Himnaförin. „ Jeg (Jesús) em góði hirðirinn, og eg þekki mina og mínir þekkja mig, eins °g jeg þekki föðurinn og faðirinn þekkir mig, og eg gef út lífið fyrir sauðina ......og þar mun verða ein hjörð og einn hirðir". — Ert þú með í hjörð góða hirðisins? *) Engir nema fjelagsmenn meiga koma á fundinn 6. mai.

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.