Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.05.1900, Síða 4

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.05.1900, Síða 4
36 MÁNAÐARTÍÐINDI. II. ÁRG drottins auga fylgir yður, þjer iðnað- arlærlingar; og finnist yður þetta líf yðar vera bundið og frístundalítið, þá hugsið um hve miklu bundnari sá er sem í iðjuleysi sjálfræðisins hvergi tollir nema á götunni og í sollinum hann er ófrjáls, bundinn af ljettúð sinni, en þjer sem hafið tekið Jesúm til fyrirmyndar og vinnið verk yðar í hans anda og að hans dæmi, þjer eruð sannarlega frjálsir þóttþjer þurf- ið að sitja allan daginn við verk yð- ár; vinnið með gleði og þá gengur það vel. — Þjer drengir, sem í sum- a.r fáið þá atvinnu að gæta hesta og þess háttar, sem stundum verðið að vera úti í vondu veðri og seint fram á nætur, reynið að fylla huga yðar með einhverju fögru, hugsið um inni- haldið í einhverri góðri sögu sem þjer hafið lesið og reynið að lesa þó ekki sje nema eitt eða tvö vers f biblíunni á morgnaná, til þess að hafa eitthvað gott að hugsa um á röltinu, en var- ið ykkur á vínnautn, því þó eng- in sjái til yðar, sjer guð það samt.— Þjer, vinir, sem í sveit farið, mun- ið eptir, að sýna með góðri hegðan að dáð sje í drengjum Reykjavíkur- bæjar. Komið yður svo við alla að allir syrgi yður er þjer farið heim í haust. Verið hlýðnir og fljótir til og fjörugir, kurteysir við alla, vikaliðug- ir við vinnufólkið, svo að foreldrar yðar sjer 1 kigi og Reykjavíkurbær yfirhöfuð hafi sóma af yður og fái gott orð á sig. Þjer sem verðið látn- ir gæta fjársins, munið eptir að það eru lifandi skepnur sem yður er trúað fyrir. Reynið að líkjast »góða hirð- i n u m « í því að vera góðir smalar á ykkar svæðum og sýna skepnunum velvilja, hundbeita þær aldrei, knapp- sitja þær ekki og hafa augu á hverj- um fingri. Þjer hafið í hjásetunni hið bezta næði til að hugsa um það, o. g GJ 3 e p V) p s* ^ 3 cr -t-i t/i O-. 3 2. C' 5 (í 3 c/> 7T 5 S £f. r-t- c/> is) 2 cr oj 3 g c a -i S- B Crt cr 3 - 8 3> a> a> p QJ pt P aq p 3 <x> 77 cn uí 77 a> »••5’ 5 P* K'rS tfl £ O »-r* 5 p 3 P ? O < saq - § C 3 _ 3 3 g rt- 3 gj a ^ P CL CJ g* fD 3 3T 3 3 c; Silí 2. P 3 n n> 3* n> n o c ? 3 | ca px 2. -i 3 P 3. 3 o> ^ 2 sr S. 3 P 3 P n> C/3 3* S' •ff O C/Q Œ £ P 3T 3 3 <J » c/> 2 *o c 3 C/q 3 TT 3 < P • P 'Ö ^ <-+ rt> 5 <g O oq rr _ p sr 3 O 3 QJ^ s»g s QJ G. sT' P P QJ g P QJ p OJ g P £: 3 PT p < » n> 2 *o p - QJ >-r n> 5 OQ 3 p 3 3 =r ^ S' 3 3 6 « P fl> 1 77 P 5. QJ p -t P p £<33- p p n> o QJ 2 ~ 3 ffi “■ 5 p O 3 £ 3 ?r P i5- QÍ § oi 3» 3 p- P o: 2 3 o S- *■* - a 3 1 2- l& g (= g 3 3 ir 2 3* 3 P < P 1 3- O: 3 O. o P 3 ^ P' S o>* — <. 3 *3* 3 £ Oq 3 p -« O g'jq P O- Ou QJ p y> 3“ p px GJ p -t p. QJ 3 <5 CÍq QJ PT QJ *3 p C/3 “ g * 3- P n> 2 n> i—i —!• 31 3 c 3- rt» fD TT í.f 3 ^ CJQ ^ 3 n- P e3. S p 3 3- n> p 3 — 3 3C p O: TT P 3 QJ ^ s; P? ps P 3 QJ 'p, 3 c/> p O: 3- - o 3 3 3 .. 3 3 3 E3 Og 3 CK S5 <n j 2 •s' *rt 3 P rH ^ TT p-( TT n> C' p C/> P &Í2. < QJ n> gs =r • £ . 3« 3 ja p ° C rt C o. 3 1 3 Q. c 3« > P c: cu rt- CW 5 3" n> 3 QJ 3 P —t c/> TT 3* O) P 5* 3 3 3

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.