Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.05.1900, Síða 7

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.05.1900, Síða 7
II. ÁRG. MÁNAÐARTÍÐINDI. 39 hendi, nokkur kvæði voru upplesin ■og ein saga sögð, og svo var endað með stuttri bænagjörð. S'óngflokkurinn æfir sig tvisvar í "viku undir leiðsögn hr. Brynjólfs Þor- ■lákssonar, sem á miklar þakkir skilið fyrir þá alúð og rækt sem hann legg- ur við þenna litla flokk. Söngíjelags- menn era beðnir að mæta preecis á æfingarnar. ------M------- A laugardagskveldið 28. apr. hjelt Ætúlknadeildin afmælisfund sinn og höfðu fjölmennt mjög til hans. Næsta •dag sem er sá eiginlegi atmælisdag- ur deildarinnar, gengu um 100 af þeim í kirkju til að þakka guði fyrir hið liðna fjelagsár. — . , ---------------♦------- I apríl komu inn í sparisjóð stúlkn- anna 3 kr. 30 aurar, áður voru komnar 17 krónur. — Hr. docent Jón Helgason sendi til útbýtingar meðal fjelagsmanna smá- ritið: »Bumuslaginn«, ágæta og vekj- andi sögu, sem allir unglingar hafa gott aí að lesa. — ------♦------ Einn af fjelagsbræðrum vorum hef- ur verið í förum í vetur. Kom til Genua á Ítalíu og í nokkra staði á :Spáni. Sömuleiðis kom hann við i Kaupmannahöfn og hitti þar nokkra fjelagsmenn, sem sendu kveðjur með honum hingað. Annar af fjelags- mönnum vorum dvelur í Skotlandi «env stendur og skrifar vel af sjer. Þessir báðir voru með í fyrsta flokkn- um sem myndaði fjelag vort. ■-----♦------ t Vjer urðum fyrir þeirri sorg að rnissa einn af fjelagsbræðrum vor- um fyrir skömmu. Það var Ingvar Guðmundsson af Grímsstaðaholti við Reykjavtk. Hann var á skútu sem háseti og datt útbyrðis ásumardaginn fyrsta og drukknaði. Ingvar sál. kom í fjelagið í haust og var einn af þeim sem allt afkomu á fundina og leit út fyrir að yrði trúfastur og góður fjelagsmaður. Hann var mjög efnilegur piltur, burðamikill eptir aldri og fjörmikill piltur. Margir af fjelögum hans sakna hans, en sárast á móðir hans um að binda. Guð huggi hana og gefi oss öllum náð til að vera undirbúin þegar dauðastund vor kemur. •-----♦------ Erindi frá alþjóðanefndinni. Suður-Afríkustrtðið, sem hetur vald- ið svo mikilli ilkamlegri og and- leyri neyð, er mikil reynslu ttð fyrir fjelög vor í þeim hjeruðum. — Vjer biðjúm fjelög vor að láta ekki hjá- llða að biðja guð að gjöra sem skjót- ast enda á þessu óheillavæna stríði og hjálpa börnum sínum, sem sam- kvæmt skyldum sínum hver við sitt föðurland verða að berjast í röðum beggja hinna fjandsamlegu hera. Guð styrki þá ungu menn, sem hafa tekist á hendur að stunda sára, og flytja náðarboðskapinn h'ermönnunum t bdð- um herunum. »K. F. U. M.« bæði Englendinga og Búa hafa gjört mik-

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.