Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.04.1909, Blaðsíða 8

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.04.1909, Blaðsíða 8
32 MÁNAÐARBLAÐ k. f. u. m I. ÁRG. anskur framkvæmdastjóri, Kim að nafni. Hann hefur þegar unnið eitthvað um 100 stúdenta fyrir kristindóminn. Korea. John Wanamaker gal' K. F. U. M. í Söul byggingu, sem að fegurð gengur næst keis- arahöllinni af öllum byggingum þar í bænum. Stjórnin, keisar- inn, krónprinsinn og prins Ito lögðu fram mikið fje til þess að kaupa grunn fyrir og styrkja fjelagið. í vetur var húsið vígt og voru þar viðstaddii 25 sendi- herrar og konsúlar ýmissa ríkja, og margir helztu Irúboðar i Korea, Kína og Japan. Sam- komunni stjórnaði Yun Chi Ho, sem álitinn er einn hinn dýrð- legasti frömuður kristninnar í Korea, þeirra sem leikmenn eru. Prins Ito komst þar svo að orði: y>Jeg álit K. F. U. M. eitl- hvert hið mikilverðasta verlcfœri lil þess að efta andlegan og sið- ferðistegan þroska meðal þessarar þjóðar. Fjelagið er vinur minn og samverkandi að hinn mikla máli tíl endurreisnar þjóðarinn- ar«. Ýmsum al' þeim er nú standa l'yrir fjelagsslarfmu var af pólit- iskum ástæðum varpað í fangelsi fyrir nokkrum áruin síðan. Einn þeirra var Kim (ihung Sik, þáv. lögreglustjóri í Söul. Hann las í fangelsinu »Pílagrimsförina« eptir Bunyan og snerist við það til kristinnar trúar. Er hann kom út úr fangelsinu, varð hann framkvæmdastjóri K. F. U. M. Gat liann sjer svo tnikinn orðs- tír fyrir framkvæmdir sínar og stjórn í fjelaginu, að nýlega bauð stjórnin honum landshöfðingja- stöðu í einu af fylkjunum. Fylgir þeirri stöðu mikil tign, límanlegir hagsmunir og höll til íbúðar, en hann drap hendi við því öllu og kaus að starfa fyrir Krist í K. F. U. M. Fjelagsmannatalan í K.F.U.M. í Söul sleig á 3 árum frá 447 lil 900. (Úr »Monntlicher Anzeiger des C. V. J; M.« Berlín, marz-blaöinu) Fjelagið. Fimmliidngsfuiidirnir i K. F. U. M., aðaldeildinni, eru ekki eins vel sóttir og vera ælti. 1 marz höfum vér hafl þar góðar stundir. Vjer fengum að lieyra um það, »úr hverju líkami vor er gjörður«, framúrskar- andi góðan fyrirlestur; um einn al' velgjörðamönnum mannkynsins, dr. Jenner, hann, er vjer eigum það að þakka, að vjer þurl'um ekki að ótt- ast stóru-bolu; um lireynngar þær í Danmörku, er slafa af starfi Grundtvigs, framhald af tveim fyrir- lestrum um þann mikla mann; og um »vináttuna«, gagnlegl efni um vináttusambönd vor. — Peir sem sóltu þessa fyrirlestra eru ekki svo litlu auðgari eþtir en áður. Siiniiudngsfuiidirnir liafa vcrið [irýðilega sóttir og liöfum vjer feng- ið þar að heyra mörg eptirtektar- verð og góð orð. K. F. II. K. blómgast og vex stöðugt. Par er sem stendur mestur áhugi. Fundirnir hafa verið prýði- lega sóttir á föstudögum. Af því sem þar hefur verið framhoðið vil jeg sjerstaklega nefna fyrirtaks fyrir- lestur um »merkiskonur á söguöld- inni«. Abyrgðamiaður: sira /*’/•. l'riöriksson. Prentsmiöjan Gulenberg.

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.