Nemo - 02.12.1926, Side 4
4
N-E-M-O
7
i
nesku sala, raegi nú þegar koma
til Jesú, Jólafurstans. Hann mun
við þjer taka; kom þú til hans eins
og þú ert: þá mun sála þín fyllnst
hinum sanna jólafögnuði.
Hirðirinn.
Frelsari heimsins, Jesús. Kristur,
hefir hlotið mörg undursamleg nötn.
A dögum gamla testamentisins var
spáð um hann, að nafn hans skyldi
vera: Undraráðgjafi, guðhetja, eilífðar
faðir, friðarhöfðingi. — Seinna sögðu
englar Guðs að hann skyldi kallast
Hmmanúel. — En af öllum þessum
fögru nöfnum, sem honum hefir
hlotnast, er varla nokkurt, sem
hljómar eins-vel um allan hciminn
og hirðisnafnið. I Gyðingaíandi var
það mjög mildl trúnaðarstaða ::ð
vera hirðir. Pað þurftu að vera
samviskusaifiir, athuguiir^og hugrakkir
menn, sem flýöu ekki, þó úifúrinn
rjeðist á hjörðina, eða ef aðrar hætt-
ur voru á veginum. Hirðirinn þurfli
að eiga umhyggjuríkan kærieika til
hjarðarinnar; þess vcgna sagði Jesú:
„Leiguliðinn, sem elcki er hirðir og
ekki á sauðina sjer úlfinn. koma
og yfirgefur sauðina, og flýr — og
úlfurinn hrcrnmirþáog tvistrarþeim,
— af því að liann er Iciguliði
og honum er ekki ant um sauðina".
En það éru einnig til aðdáunar-
verðar frásögur um hirða, sem í
náttmyrkri hafa farið yfir veglaus
fjallendi, til þess að leita eftir einu
lambi, sem hafði hlaupið hurt frá
sauðabyrginu. Einu sinni las: eg um
eiiln þvílíkan, gamlan og trúfastan
hirði, sem hafði skilið eftir í kofan-
um sínum lítinn papþírsmiða, sem
á voru rituð þessi orð: „Eg er
næstum því örmagna af þreytu, en
fer út aftur til þess að leita að
Iambinu“. Margir hinna miklu
mahna, sem ritningin talar um,
hafa verið hirðar. Móse var í mörg
ár hirðir í Mídíanslandi. Davíð kon-
ungur gætti, sem bárn, hjarðar föð-
ur síns, og Amos spámaðlir hafði
verið hiroír í l'ekóa: en Jesús var
og er mestur þeirra allra. Hann
segir sjálfur: „Egergöði hirðirinn“,
góði hirðirinn leggur iif sitt í söl-
urnar fyrir sauðina“,og liarm bætir
við: „Eg þekki nflna, og mínir
þekkja mig“. I;>essi góði hirðir, sem
á fösthdaginn langa gaf lít’ sitt til
frelsis sauðunum, lifir í dag, til
þess að gæta hjaröar sinnar og leita
að og frelsa hið týnda. Pegar hann
eitt sinn veitti postulaniun Pjetri
ábyrgðarríka stöðu, þá sagði hann
við Pjetur: „Gættu larnba minna“.
Góði hirðirinn hefir einnig úm-
hyggjuríkari kærleika til þín; og nu
er spurningin þess.i hvort þú þekkir
hann. Ef því er ekki svo varið, þá
minstu þess að Jesús leitar þín
með iöngun eflir að finria þig. Láttu
hann bjarga þjer út ur þyrnirunnum