Nemo - 02.12.1926, Síða 5

Nemo - 02.12.1926, Síða 5
N-E-M-O 5 syndarinnar og það mun vera gleði á himnum, og þá færð þú að verða meðal þeirra, sem Jesús hefur iagt um: „Pað mun vera ein hjörð og einnhirðir“. Pví að hann vill sjálfur leiða sína hjörð og láta hana hvílast. Fyrirbæn. Sadu Suudar Singh efaðist á tíma- bili mjög um þýðingu fyrirbæna,- „Vjer erum sjálfir ekhi góðir menn,“ sagði hann við sjálfan sig, „hvernig má það þá verða, að bæn vor geti komið öðrum að gagni?“ ♦ Guð sýndi hönum það á mjög eihfaldan hátt, hve vilt hann fór í þessu efni. Frá þessu segir hann þannig: „Eg sá ský myndast af gufunni, sem lagöi upp af yfirborði sjávar- ins, og eg áleit, að ef gufan kæmi upp af söitu vatni, þá mundu rign- ingardroparnir einnig vera saltir. Fess vegna rjetti -eg hendina út, svo það fjellu í hana nokkrir regndrop- ar. Eg drap tungu minni á þá, og mót von minrii, var alt alls ekkert saltbragð að þeim! Sólin hafði skinið á vatnsflötinn og saltið hat'ði því orðið eftir. Fegar vjer biðjum, stíga hugsan- irnar upp frá hjörtum vorum eins og gufan upp frá yfirborði vatnsins. Sól rjettlætisins skýn á þau, og alt, sem er ljótt eða einskisvert, verður eftir; óteljandi dropar af blessun falla niður og út um heiminn, víðs- vegar, frá skýjum þeim, er þannig myndast!" „Móðir þín bíður eftir þjer“ \Jng stúíka bjó heima hjá móð- ur sinni. Henni leið svo vel heima. A tímabili fann hún það einnig, en svo fór henni að finnast lífið of kyrlátt og þvingandi; hún fjelck löngun til þess að komast aö heiman og fá að njóta þess frjáls- ræðis, sem hún sá að aðrar ungar stúlkur nutu. Hún rjeöist í vist inni í kaupstaðnum. Pað varð brátt lengra á milli brjefanna, sem hún skrifaði heim. Móðirinn grjet af þrá eftir brjefum frá henni og þegar þau loksins komu, þá grjet hún enn- þá meira. Hún gat lesið það milli línanna, að dóttir hennar hafði breyzt, að hún var orðin heimslega sinnuð, og það var hin þyngsta sorg fyrir trúaða móður. — Svo hættu brjefin að koma, Nokkrir trúaðir

x

Nemo

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nemo
https://timarit.is/publication/495

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.