Nemo - 02.12.1926, Blaðsíða 7
N-E-M-O
7
S ö n g v a r.
i.
Moð sínu lagi.
Sjáið merkið! Kristur kemur,
Krossins tákn hann bc>r.
Næsta dag vjer náum sigri,
Nálæg hjálpin er.
í gleði og harmi, með himneskum
armi
O, hjartkæri Jesús minn styður þú
mig.
K ó r :
Ei þvílíkann vínvið eg þekki,
Sem þú, herra Jesús ert mjer.
:,:Um eilííð eg sleppi þjer ekki,
Eg allur er samgróinn þjer. :,:
K ó r:
Jesús kallar: „Verjið vígið
Vaskra drengja sveit!
Láttu hljóma ljúft á m.óti
Loforð sterk og heit.
Myrkraherinn, syndasveimur
Sígur móti oss!
Margir falla, felast surnir,
Flýjum því að kross.
Lítið upp, því lúður gellur,
Ljós Guðs trúin sjer.
Göngum djarft í Drottins nafni,
Dreifum fjenda her.
Ó, vínviður hreini, þú eilífi eini,
Eg allan minn vökva og kraft dreg
frá þjer.
Eg inn við þitt hjarta finn ástar-
lind bjarta,
Minn elskaði Jesú, sem hugsvalar
mjer.
Ó vínviður hreini, þú eilífi eini,
Sem aldrei munt visna, eg held
mjer við þig.
Er blóðgur er svitinn og sárastur
hitinn
í svahrri skugga þú varðveitir mig.
Heitt er striðið, hermenn falla
Hringinn kringum oss;
Æðrast samt ei, hátt skal hefja
Herrans blóðga kross.
2.
LaJ: Jeg vandrede’ en Tid.
Ó, vinviður hreini, þú eilífi eini,
Eg ein er sú greinin, *em tengd
er við þig.
3.
Með «ínu lagi.
Ó, hve dýrðleg er að sjá
Alstirnd himins festing blá,
Par sem ljósin gullnu glitra,
Glöðu leika brosi’ og titra,
:,: Og oss benda upp til sín.
Nóttin helga hálfnuð var,
Huldust nærfelt stjörnurnar;
f*á frá himinboga’ að bragði
\