Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.04.1929, Qupperneq 1

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.04.1929, Qupperneq 1
Mánaðarblað K. F. U. M. í Reykjavík 4. árg. Apríl 1929 4. blað Ulmia frésmíða -vepkfæri. Vér viljum vekja atliygli allra trésmiða á þessum heimsfrægu verkfærum, sem öll eru merkt með sporöskjulagaðri látúnsplötu, og í hana er þrykt mynd af kirkju, að ofan stendur nafnið IJ L MIA en neðan undir nafnið 0 T T. — Ef þér viljið eignast þann besta pússhefil, sem til er, þá biðjið um: ULMIA REFORM-HEFIL. Einkasali fyrir verksmiðjuna hér er: Verslunin BRYNJA, Laugaveg 24 Gæða vðrur. Gæða verð. Leir- Gler- Postulíns- Eir- Látúns- og Alu- minium-vörur. Borðbúnaður. Tækifærisgjafir. Eldhúsáhöld. Skilvindur og Strokkar. Fjölbreyttasta úrvallð. Versl. Jóns Þórðarsonar Reykjavík. Nýkomið: Smíðatól allskonar Málningavörur Þvottabalar Vatnsfötur Þvottabrettí Email. vörur Aluminium vörur Garðyrkjuverkfæri Saumur og Gler Skrúfur Jávnvövude'ild Jes Zimsen. Allskonar byggingarefni best og odýrust. J. Þorláksson & Norðmann '-'',ASHBURN*CROS0Y CO- Allir, sem einusinni kaupa þetta viöurkenda hveiti, kaupa þaö aftur þvi betra fæst hvergi. Birgöir ávalt fyrirliggjandi i 5 og 63 kg. pokum. H. BENEDIKTSSON & CO. — REYKJAYÍK Nankinsföt á börn og fullorðna Sportskyrtur mjög mikið úrval Sportbuxur margar tegundir Nærfatnaðnr stórt úrval Enskar húfur feikna úrv. Peysur bláar Verðið er lágt Veiðarfærayerslunin „Geysir“ lAtm ágóðii rjjót gtrtn Staðnœmist bjer! Því hjer er úr mestu að velja, beztu búsáhöldin, glervara, vefnaðarvara. Fylgist með iólksstraumnum í EDINBOR G Tilkynnið atgreiðslunni ef þiö skiitið um heimili,

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.