Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.10.1935, Page 3

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.10.1935, Page 3
KFm 10. árg. Reykjavík, Október—Deseniber 1935 10.—12. blað. Borgin Guðs. Borg'm Guðs er byggð á fjalli, blasir allra sjónum við. Opin standa alla daga öll hin f'ógru borgarhlið. Þar er engurn aðgang varnað, öUum leyft, já boðið heim, einkum þeim, er syndir sínar syrgja mjög og hafna þeim. Borgin Gttðs er lýst og Ijómuð Ijósi kœrleiks hans í náð. Birtu af lians bömum stafar, bjarma slœr 'um haf og láð. Borgin Guðs af sigursöngvum scellar trúar kveður við. Sá mun bceði sjá og heyra, sem við hennar staldrar hlið. Bf þú, kœri vmutr, vildvr vita meira um þessa borg, yfirgefðu unað heimsins og hans nviklu glœsitorg. Sæktu heim í söfnuð Drottins seztu þar og gættu að: Hljómar þar ei sigursöngur? Sjest ei dýrð á þessum stað? Drottins bam og borgarmaður, berðu Ijós og syng við raust. Drottinn vill, að verk þín lýsi, vitnisburðar hljómi traust. Vak þú yfir verkum þínum, vinnist sálvr, áttu hnoss. Taum á þinni tungu hafðu. Tel þjer vegsemd Jesú kross. M. R. Brot úr jólaprédikun. eptir Fr. Fr. Það er þá þýðing jólanna að endurnýja fyrir oss með sjerstökum krapti og alvöru, þá spurningu, hvort vjer höfum meðtekiö Jesúm þannig, að vjer sjeum orðin endur- fædd Guðs börn fyrir lifandj trú og aptur- hvarf. Það gæti nú á þessum jójum verið' við- eigandi að tala um ástandið í kristninni nú á dögum og allan þann glundroða, sem nú stendur yfir og allt það fráfall, sem á sjer stað. En það er fyrir oss annað efni, sem er stærra og meira áríðandi að hugleiða. — Það er það hvernig voru eigin sambandi við Guð og frelsarann er varið, hvort vjer höf-

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.