Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.10.1935, Qupperneq 9

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.10.1935, Qupperneq 9
55 MANAÐARBLAÐ K. F. U. M. sem þú vildir ekki vera stadd.ur, ef Drott- inn væri að koma. Pessi orð eru eptirtektarverð og lærdóms- rík fyrir öll Guðs börnr Að hafa þau í huga er leiðbeinandi hjálp undir ýmsum kringum- stæðum lífsins. Pau ættu að hjálpa oss ti! að vera vakandi og biðjar.di þ'órar Dx-ottirs svo að á oss rætist orðxn í Sáím. 34, 23: »Drott- fx’elsar líf þjóna sinna, enginn sá, er leitar hælis hjá honum', nxun sekur dæmdur«. En þú maður, sem lifir enn í andstöðu við Drottinn, lifir enn í syndum þínum eða þá við fölsk trúarbi’ögð eins og spiritisma, guðspeki eða a.nnað, sem ekki byggir á end- urlausnarverki Krists :— blóðfórn hans —; hvað hugsarðu, að nota ekki þennan dýrmæta náðartíma og fá fyrirgefning syndanna, með- an hana er hægt að fá. Vogax-ðu þjer að bíða, þrátt fyrir hin alvarlegu orð, víða í Heilagri Ritningu, að þú getir farið illa jafnvel eilíflega illa. — Og hugsaðu ]xjer orð Frels- arans sjálfs hjer að lútandi, þar sem hann talar um grát og gnístran tanna og annað slíkt, sem hlutskipti þeirra er höfnuðu náð- inni — friðþægingunni — vegna hjegómlegrar hugsunar sinnar, fordildar eða. þá blátt áfram rangsleitni. Athuga þessa ritingarstaði, sem innihalda Krists eigin orð: Matt. 13, 47—50; Matt. 22, 10—13; Mark. 8, 34—38; Mark. 9, 42—50; Lúk. 12, 36—40. 13. kapítulinn í Markúsar guðspjalli endar svo, þar sem Jesús er að tala: »— svo skuluð þjer og vaka, þvi að þjer vitið ekki hvenær hús- bóndjnn kemur, hvort að kveldi eða um mið- nætti, eða um hanagal, eða að morgni, að hann hitti yður ekki sofandi, er hann kemur skyndilega. En það senx jeg segi yður, þao segi jeg öllum: Vakiðk Eb. Eb. ------—> <-> <•-- Pegar lífið talar. eptir RagnvalcL Indrebö. Á svölum gistihúss nokkurs á vesturlandi, sat útitekinn, ungur maður, laugardagskvöld eitt í byrjun júlímánðar. »Kári F. skrifstofu- maður frá Osló« hafði hann ritað í gestabók- ina. Hann hafði farið einn fótgangandi yfir fjöllin og átti nú fáa daga eptir af sumar- leyfinu. Hjer ætlaði hann að slóra í tvo daga í gistihúsinu og hvíla sig, og halda svo apt- ur heim að ski’ifboi’ðinu. Hann hafði sjeð margt fagurt og tilkomu- mikið á leið sinni, en útsýnið þaðan, sem hann nú sat, virtist honum þó taka því öllu fram, er hann hafði áður sjeð. Petta var í fyrsta skipti, sem hann sá vesturlenzkan dal Hann hafði aldrei sjeð jafn ferskan og frjóan gróður eins og grasið hjer og skógana upp eptir öllum hlíðunum. Og enga jafn himneska feguið hafði hann sjeð, eins og sólarljómann á snækrýndum' fjallatoppunum. Töfrandi lita- skraut speglaðist í glampandi sljettu vatn- inu, og lágvær niður barst að eyruni frá lækj- um og árn, sem fossuðu niður fjallshlíðarnai’. Pessi niður truflaðií ekki kyrrðina að neinu leyti, heldur gaf henni líf. Pað var engu lík- ara en að allt umhverfið færðist nær og vildi hvísla einhverju að manni. Einir tveir aðrir sátu á svöl.unum og horfðu yfir byggðinæ Sumir gestanna voru úti að ganga, en inni heyrðist einhver vera að leika á slaghörpuna. Ferðalangar. Ojá, þeir voru þarna sarnan- komnir með farangur sinn og ljcsmyndavjel- ar, hver á sinni leið. Peir rnátu sennilega hver a(nnan eptir klæðnaði, farangri og fram- ferði, optast nær. Pað var víst sjaldgæft að hugað væri að því, sem væri inni fyrir hinu margbi-eytta og álíka ytra útljti; þess var sjaldan gætt að þetta væru menn, hver með sín ytri og innri einkenni. Peir voru flestir komnir frá því, sem þeir ætluðu að hverfa að aptur. Nú voru þei.r frjálsir eins og fugl- arnir um stund og sýndust glaðir í lund. En hver vissi hvernig þeim leið þar, sem þeir

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.