Merkúr - 01.07.1918, Blaðsíða 3

Merkúr - 01.07.1918, Blaðsíða 3
MERKÚR I. ÁRG., 1. BL. JÚLÍ 1918 33Eí=íPí=j=t=£ t=i=t=Kt5.<St= IIERKUR Máligagn verslunarmanna. Kiemur út einu sinni i nnánuði, kostar 3 krónur árgangurinn, en einstök blöð 25 aura. Gjalddagi 1- o.któber. Útgefandi: Félag i Reykjavík. Ritstjóri: Árni óla. Sími 430. Afgreiðslum.: Þorsteinn Bjarna- son, Njálsgöta 15, Sími 513, Póst- h'óif 157. i i asy=Eí=E7=I=r=l=Tg| r Avarp. Þad mun þykja hlýda, ad um leid og hlad þetta hefur göngu sina, þá sé farid noltkrum ordum um, hvert er œtlunarverk Jress. Skal þad þá þegar fram tekid, ad Itladid á ad verda málgagn verslunar- mannastéttar þessa hajar og þessa lands. Þad á ad herjast fyrir nýjum og gömlum áhugamálum þessarar stéttar og reyna ad Jlyhgja þeim fram til signrs. Þad á ad vera hlifiskjöldur fyrir öllum árásum, er .Jcunna ad vera gerdar á stétt þessa. Þad á ad safna öllum verslunarmönnum á ,þessu landi i eina hreidfylking, sem herst gegn allri skadlegri afturhaldssemi og hefn þad efst á stefnuskrá sinni, ad fylgja kröfum timans og fi amþróunar innar. Þad á ad verda rádunautur allra verslunar- manna, hjálpa þeim til þess ad koma fram sanngjörnum kröfum sinum og kenna þeim ad gera kröfur til sjálfra sín. Þad á ad verda millilidur verslunarmanna- stéttarinnar og kaupmanna og almenn- ings. Þad á ad berjast fyrirþvi, adversl- unarlöggjöf vor Jcomist úr þeim kút, sem hún er i enn, og sjá um þad, ad hún dragist eigi aftur úr verslunarlöggjöf ann- ara þjóda, heldur taki stödugt þeim hreyt- ingum er kröfur tímans heimta. Þad vill leitast vid ad auka þekkingu verslunar- manna i sem /lestum greinum og á þann hátt er þeim má ad gódu gagni koma. Þad á ad berjast fyrir þvi, ad hver ein- asti verslunarmadur á þessu landi verdi stétt sinni til sóma og stéttin landinu til sóma. Slikt er lúutverk þessa hlads og munu flestir geta séd, ad hér er ekki litid fœrst i fang og ad fullkomin þörf er hér á sliku bladi. Tilgangurinn réttlœtir þvi vidleitnina, hversu svo sem fer um efnd- irnar. Má vera ad þœr verdi litlar mgd- an eg sé um ritstjórn hladsins, en þá er sú hót i máli, ad þad verdur eigi nema urn sinn. Hefl eg adeins tekid ad mér ad koma hladinu á flot, en þad verdur ann- ara mér hœfari manna ad stýra þvi og málefnum þeim, er þad á ad berjast fyr- ir, i sigurhöfn.

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/491

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.