Tákn tímanna - 15.11.1918, Síða 1
I. ár. 1 ' '* “ ' ' 1 —'
Reykjavík 15. nóv. 1918. 2. tbl.
»Sjá, hann kemur í skýjunum, og hvert auga mun sjá hann«.
Nærri því kristinn.
Agrippa konungur sagði: »Lítið vant-
ar á, að þú gerir mig kristinn«. Hann
var »nærri því« kristnaður; en það er
ekki sagt að hann hafi ordið það.
Hvernig er ástandið: »Nærri því
kristinn ?«
Maður getur verið mjög trúhneigður
án þess að vera kristinn, og það er lika
hægt að líta út eins og kristinn maður
á yfirborðinu, án þess þó að vera
það. Fyrir sérhverja manneskju, sem
þráir að öðlast himneska sælu, er eng-
in spurning eins þýðingarmikil og j)essi:
»Er eg sannkristinn, eða er eg að eins
»nærri því kristinn?«
Hvað getur leilt mann til að verða
»nærri því« kristinn ?
Margir hafa leiðst svo langt af per-
sónulegum vitnisburði um Jesúm. Það
var vitnisburður Páls, sem leiddi A-
grippu konung að því. Hann hafði
gaman af að hlusta á Pál, en hann vildi
ekki að neinni spurningu væri beint að
sér. Nei, hann vildi að eins nota tæki-
færið til að hlusta á merkilegan mann,
en hann stóð þar gagnvart persónuleg-
um vitnisburði um afturhvarf og reynsl-
ur Páls.
Margir vilja helzt leiða þessar spurn-
ingar hjá sér alla æfi, en það er ómögu-
legt að komast í gegnum lífið ósnort-
inn af þeim, þar sem um er að ræða
að vera sannkristinn eða nafnkristinn,
frelsun eða glötun.
Margir hafa orðið »nærri þvi« kristn-
ir út úr sorgum og vonbrigðum. Peim
virtist Guðs ríki nálgast þá og þeir sjálf-
ir nálægjast Drotlinn. Sumir hafa orð-
ið fyrir álirifum af áslvinamissir, en
— margir urðu að eins »nærii því«
kristnir.
Manstu öll þau skifti, er þú gast sagl:
»Eg var nærri því orðinn krislinn?«
Peim endurminningum gleymir þú aldrei.
Pað hafa ef lil vill liðið ár á milli
þessara þögulu, ákveðnn, dragandi kalla.
Pú gleymir þeim aldrei; en það varð
heldur ekki meira úr því — það var
altsaman. Hvað getur aftrað þeim, sem
er »nærri því« kristinn, frá að verða
alger kristinn ?
Frestun I Dráttur!
Pegar Felix hlýddi á mál Páls um
réltlæti, bindindi og komandi dóm,
skelfdist liann 'og mælti: »Far burt að