Tákn tímanna - 15.11.1918, Qupperneq 3

Tákn tímanna - 15.11.1918, Qupperneq 3
TÁKN TÍMANNA 11 Þannig átli manns-sonurinn að verða upphafinn, »til þess að liver, sem á hann trúir, ekki glatist, heldur hafi eilíft 1 íf«. Nikódemus skildi þetta víst aldrei bet- ur en þann dag, er hann hjálpaði til að taka Jesúm niður af krossinum og draga naglana úr höndum hans. Þá varð það skýrl fyrir honum : »IJað'var þá á þenn- an hátt, sem vér áttum að frelsast, það var um þelta, sem hann talaði og skýrði fyrir mér nóttina forðum — nú skil eg það, að dauði hans átti að vera líf fyrir mig, blóð hans endurgjald fyrir synda- sekt mína«. Vinur — þar getur þú einnig fundið livíld og frið. Líltu á það Guðs lainb, sem ber heimsins synd — einnig þína. Lögmál og fagnaðarboðskapur. Það er einkennilegl að heyra sumt fólk tala um þelta efni, þ. e. a. s. það, sem yfir liöfuð skiftir sér af slíku. Fjöldinn hefir þá liugmynd, að á tima liins nýja sátlmála, tíma fagnaðarboð- skaparins, höfum vér ekkert með lög- mál að gera; það liafi til fulls verið af- numið með dauða Iírists. Og nefni einhver lögmálið, er undir eins kallað: »13ókslafsþrældóinur«. En sagðisl ekki Kristur sjálfur vera kominn til þess að afnema lögmálið? Jú, þannig lesa að visu margir ritninguna. En hann sagð- isl vera kominn lil þess að fullkomna það. Matt. 5, 17. Að fullkomna og al'nema er tvent mjög svo ólíkt. Að afnema er sama sein að nema úr gildi; en að fullkomna er að bæla því við í fari hvers eins, sem vant- ar á að uppfy]|a þær kröfur, sem lög- málið setur. Þetta finst mér svo ein- falt, að það verður naumast misskilið, nema ef til vill viljandi. En — lítum á sjálft orðið, sáttmáli. Það bendir þó á að eitthvað sé ekki með feldu, eitthvað sé brotið, annars þurfi ekki sátta með. Fjöldinn viður- kennir þó, að Kristur hafi ‘komið til að frelsa þennan heim. En má eg spyrja: frá hverju? Jú, frá synd auðvilað. En hvað er synd ? Synd er lögmálsbrot. I. Jóh. 3, 4. Ef synd er lögmálsbrot, þá er lögmálsbrol líka synd. Ef Krist- ur kom til að trelsa mig og þig frá synd, þá kom hann líka lil að frelsa oss frá lögmálsbroti, þar eð þetta er eilt og hið sama. Vér höfum þá brotið lög- málið, sem hlýtur þvi að vera til. Vér förum eitt spor áfram. Væri ekkert lög- mál til, þá væri heldur ekki synd til, því synd tilreiknast ekki nema lögmál sé til. Róm. 5, 13. En sé nú ekkert lögmál til, þá er heldur ekki hægt að syndga. En til hvers kom þá Kristur? Af hverju þurfum vér þá að sæltast við Guð? Og því þurfum vér meðalgang- ara? Hvert barn sem komið er til vits og ára, hlýtur að skilja hið ómögulega i að tala um synd og frelsara frá henni þar sem ekkert er að brjóta á móti. Eg er liræddur um, að mig Iangaði ekki lii að búa í löglausu landi. Á- slandið þar yrði alt annað en glæsilegt. En að búa til lögmálslausan kristindóm og kenna fólkinu að haga sér eftir hon- um, yrði ómögulegt. En sleppum þessu augnablik og lít- um t. d. á lög þessa lands. Ef allir í- búarnir breyltu nákvæmlega samkvæmt öllum löguin þess, þá mundu allir breyta eins. En nú er ekki svo. Sumir gera sig seka í að stela, sumir í að smygla, sumir í þessu, sumir í hinu. Lögin heimla sekt, og undankoma reynisl ó-

x

Tákn tímanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.