Tákn tímanna - 15.11.1918, Side 4
12
TÍKN TÍMANNA
möguleg (sé lögunum beitt) nema ein-
hver gangi á milli og borgi; sá seki
verður þá frjáls aftur í það skiíti, en
lögin eru þó við Hði eftir sem áður.
Sá seki getur því ekki framvegis hagað
sér eflir eigin geðþótta, þó honum væri
hjáljjað .und'an kröfum laganna einu
sinni.
Ef allir breyttu nákvæmlega samkvæmt
Guðs lögum í öllum greinum, þá mundu
allir breyta eins; enginn ágreiningur
yrði í trúarefnum, og mennirnir inundu
skilja hetur réltlæti Guðs og uin leið
sjá sína eigin þörf fyrir frelsara. En
þegar menn afsaka sig ineð því, að
þelta sé úr gildi numið, og hitt geri
ekki svo mikið til, Guð sé ekki svo
nákvæmur, þá er engin von til þess að
þeir sjái silt eigið synduga ástand eins
og það er og — afleiðingin verður, að
hjálp Frelsarans reynist óþörf.
Fagnaðarboðskapurinn um frelsun frá
synd getur því ekki átt sér stað þar,
sem kenningin um lögmálslausan krist-
indóm skipar öndvegi.
Lögmálið hefir sitt starf að segja til
um synd og réltlæti, hvað sé synd og
hvað sé ekki synd. En það gelur ekki
frelsað frá syndinni, það heimtar ætíð
sekt og undankoma reynist ómöguleg.
Þess vegna segir spámaðurinn svo liugg-
unarríkt um Krist: »Sektin var krafin
og hann leið«. Es. 53, 7.
En satt er það, að liið gamia lögmál
Gyðinganna um fórnfæringar og for-
skriftir þeim viðvíkjandi er all afnumið
með Kristi. Gyðingarnir, sem ekki trúðu
á Krist, héldu áfram að fórna, en á
móti því töluðu postularnir, stundum
með hörðum orðum. Lesið t. d. bréf
Páls postula. En þegar sumir út frá
þeim bréfuin laka það fyrir að afnema
það lögmál, sem æfinlega hefir verið og
verður mælikvarði réttlætisins, þá dett-
ur manni ósjálfrált i hug orð Péturs
postula um bréf Páls; liann segir:
»Fyrir því elskanlegir, með því þér eig-
ið á þvílíku von, þá stundið í friði án
flekkja og lýla fyrir honum fundtiir
verða, og álílið biðlund Droltins vors
vera hjálpræðismeðal, eins og meðbróð-
ir vor Páll hefir yður ritað, eftir þeirri
speki, sem honum er gefin, sem sjá má
af bréfum hans, þar sem liann talar
um þess háltar, i hverjum suml er
þungskilið, er fáfróðir og staðfestulausir
rangsnúa eins og öðru í ritningunum,
þeim sjálfum lil glölunar«.
Geíi Guð mörgum náð lil með aðstoð
hins liæðsla að haga sér svo, að orð
Jesú hljómi ekki til þeirra eins og hann
sagði sjálfur í fjallræðunni, að hann
mundi segja sumum afdráttarlaust: al-
drei þekli eg yður; farið frá mér þér,
sem fremjið lögmálsbrot«. Matt. 7, 23.
Vertu trúr í því minsta.
Ungur maður kom að morgni dags
inn í bókaverzlun i þorpi nokkru. Það
var kalt og hvast úti og enginn í búð-
inni; þeir áttu víst ekki von á neinum
viðskiftavinum í þvílíku veðri: en loks-
ins kom þó búðarþjónninn.
»Hvað þóknast yður?« spurði hann
önugur.
»Er bóksalinn viðstaddur?« spurði
hinn ungi maður.
»Já, það er hann, enn ekki fyrir hvern
sem vill. Ætli eg geti ekki veitt yður
fullnægjandi afgreiðslu, herra minn?«
í þessari svipan kom bóksalinn sjálf-
ur í Ijós; hann hafði lieyrt á lal þeirra
frá einkaskrifstofu sinni og búðarþjón-
inum til mikillar gremju, benti liann