Tákn tímanna - 15.11.1918, Síða 6
14
TÁKN TÍMANNA
um. Það er ekki mikið, en þér munuð
brúka það Guðs nafni til dýrðar. Það
er alt tilbúið; hér er arfleiðsluskráin.
Þér voruð á sínum líma trúr í því
minsla, þess vegna verðið þér sellir yfir
meira. Drottinn blessi yður! Verið þér
sælir! Eg fer nú heirn. Þar munum
vér með Guðs náð mætast aflur«.
Á meðal mannæta,
Á alsherjar ráðstefnu, sem haldin var
í San Franciskó í sumar (1918), sagði
bróðir C. H. Watson frá samtali sínu
við br. C. H. Parker, sem hafði starfað
á meðal mannætanna á eynni Malekula,
sem er ein af Nýju Hebridaeyjunum.
Hann lýsti hinum óskemtilegu viðtökum,
sem Parker fékk hjá þessum mannætum,
þeim hætttum, sem hann komst í og
nærveru Droltins, sem varðveitti hann,
svo honum var ekkert mein gert;
Enginn hvítur maður liefir nokkru
sinni dirfst að fara til þessa fólks, en
Parker fór í nafni Drottins.
Þessar mannætur heilsuðu honum á
þann liátt, að þeir fóru með hann upp
undir háa klettasnös, settu liann þar á
stein og tóku að kanna holdafar hans.
I3eir stungu höndunum upp undir erm-
ar hans og könnuðu handleggina, sömu-
Ieiðis upp undir skálmarnar og þreifuðu
á fótleggjunum; og þannig skoðuðu þeir
líkama hans hátt og lágt. Þeir skoðuðu
hann alveg eins og siátrarinn skoðar
sláturdýrið, til þess að vita hvorl það
sé ætt. Á meðan hann sat þarna á stein-
inum, talaði hann lil þeirra um Jesúm
Krist og vakti traust þeirra á Guði.
Þegar liann skrifaði mér um þessa
hætlu, sagði liann: »Bróðir Watson,
það er stundum gott að vera ein af
hinum mögru kúm Faraós.« Parker er
nefnilega nijög holdgrannur maður.
Áður en hann lagði af slað í þessa ferð,
skrifaði hann mér og bað mig að vera
ókvíðinn sín vegna. Sjálfur var hann
fullkomlega öruggur og óttaðist ekkert.
Hann sagði, að einasta áhyggjuefni sitt
væri það, að þessar manneskjur lifðu
án Krists. Hann skrifaði:
»Eg veit það bróðir Watson, að þú
munt bera kvíðboga fyrir mér, en sjálfur
er eg ekki hræddur. Eg finn, að nær-
vera hins ósýnilega gleður mig við hvert
fótmál.« Og vinir mínir, i endir bréfsins
segir hann aftur: »Vertu ekki áhyggju-
fullur mín vegna; eg fer einsamall, svo
að ef eillhvað kemur fyrir, þá verður
það bara einn, sem fellur.«
Þetta þýðir það, vinir, að konan hans,
sem áður hafði verið með honnm, var
orðin ein eftir bjá villumönnum og hafði
beðið liann að fara og boða hinum vilt-
ustu mannælum, sem aldrei höfðu haft
livítan mann á meðal sín, fagnaðarboð-
skapinn.
Þegar hann hafði dvalið um tíma lijá
þessum mönnum, afréð hann að koma
aftur á ákveðnum degi og finna liöfð-
ingjann, sem bjó 2000 fetum hærra upp
í fjallinu. Á tilteknum degi fór hann að
heimsækja þennan mann, og þar var
hann skoðaður aftur frá hvirfli til ilja.
En liann prédikaði Jesúm Krist og vann
björtu þeirra. Eftir þella fór hann yfir
á eyna Atchin, og kom þaðan einu sinni
í mánuði.
En svo varð bann veikur af hilasólt
og gat tæplega gengið upp fjallið. Við
gerðum honum þá boð, að liann skyldi
koma lil Sidney til þess að hvíla sig og
ná lieilsunni aftur. Þegar hann þrýsti
hendi þessarar mannælu — höfðingjans
— í síðasta sinni, sagði hann: »Eg mun