Tákn tímanna - 01.11.1919, Page 1

Tákn tímanna - 01.11.1919, Page 1
Er það sáluhjálparatriði? Margir spyrja á vorum dögum, hvort þetta eða hitt sé sáluhjálparatriði, en alment svarar spyrjandinn, að hann trúi því ekki, en hvar hann hafi fengið heim- ild fyrir slíku svari, því skýrir hann ekki frá. Menn eru nú komnir á þá skoðun, að ekki sé svo mikið komið undir »smáatriðum«. Hvað er í rauninni sáluhjálparatriði ? Það er blátt áfram hvert það mál, sem slyður frelsun vora, eða leiðir burt frá henni. Frelsun og eilíft líf fæst af náð fyrir trúna, »ekki af verkunum svo eng- inn stæri sig«. Efes. 2, 9. Sumir vilja gjarnan skilja þetta þannig, að það sé nóg frelsun að náðin sé framboðin, en enginn frelsast nema hann taki á móti náðinni. Trúin, hin lifandi trú, sem Ja- kob postuli talar um, verður að finnast hjá þeim, sem vill koma til Drotlins. Menn spyrja ef til vill. »Hvernig get ég fengið þessa lifandi trú?« Með því að heyra Guðs orð, sem vor himneski fað- ir hefir gefið oss í biblíunni (Róm. 10, 17), og verk þín munu sýna, hvort trú- in er lifandi, sáluhjálpleg trú. Það er þess vegna sáluhjálparatriði að gjöra það, sem Guð býður. »Er það nokkuð sáluhjálparatriði, hvort eg læt skírast eða ekki?« spurði maður nokkur nýlega. Sá, sem hefir heyrt Guðs orð í þessu efni og trúað því, vill lála skírast, en ef hann hefir heyrt það og dregur sig í hlé og gerir það ekki, sýnir hann, að hann fyrir- lítur Guðs orð, en setur sínar eigin skoð- anir í staðinn. Allir geta skilið að þetta er synd. Mætti Guð hjálpa þeim, sem standa í slíkri hættu. Það er ljóst að skírnarathöfnin sjálf ekki veitir frelsun, en það er eins víst, að sá, sem ekki gengur i ljósinu er undir Guðs dómi, og hver vill búa við það? Á þenna hált

x

Tákn tímanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.