Tákn tímanna - 01.11.1919, Side 7
TÁKN TÍMANNA
15
hann um leið og hann rétti honum pen-
inga sem hann tók upp hjá sér.
»En lierra minn, þetta eru 150 mörk«,
sagði Róbert alveg frá sér numinn.
»Eg veit það«, svaraði kaupmaðurinn,
»en í vasabókinni, sem þér funduð voru
20,000 mörk, sem eg hefði mist, ef þér
hefðuð ekki verið ráðvandur maður«.
»Góða nótt herra minn, Guð launi
yður fyrir mig«.
Kaupmaðurinn tók undir kveðju hans
og gekk svo hugsandi leiðar sinnar.
Jóhanna sat í fátæklega kalda lier-
berginu og beið komu mannsins. Alt í
einu heyrði hún fótatak á tröppunum,
það gat ekki verið maður hennar, hann
var hæltur að ganga svona léltilega.
Dyrunum var lokið upp, þarna stóð
Róbert með andlitið ljómandi af gleði
og fulla körfu á öxlinni.
»Ertu með brauð?« kallaði Hans litli
og vonin skein út úr augum hans.
».Já, barnið mitt, bæði brauð sykur
og kjöt«.
Eg kem líka með kol og við. Ivomdu
Jóhanna, við skulum þakka Guði, svo
skal eg segja þér alla söguna«.
Róbert sagði síðan frá því, sem við
hafði borið, að því búnu settust þau að
kvöldverði ásamt börnum sínum, öll
glöð og hamingjusöm.
Næstu viku fengu þau sér betra hús-
næði. Róbert vann trúlega fyrir hús-
bónda sinn, og kaupmaðurinn var ávalt
vinur hans upp frá þessu.
Seinna mintist Róbert oft hinnar döpru
stundar og hvernig hann þá fekk óvænta
hjálp. (Þýtt).
Frá trúboðssvæðinu.
Þegar eg eftir nær eins árs dvöl flyt
frá Akranesi, finn eg mig knúðan til að
senda íbúum bygðarlagsins kveðju mína
í blaði voru »Tákn Tímanna«.
Og eg vil minnast hinna huggunar-
fullu orða postulans! »En þakkir séu
Guði, sem ávalt gefur oss sigur í Ivrists
erindi og lætur hans þekkingarilm al-
slaðar af oss útbreiðast«. 2. Kor. 2, 14.
Eg minnist með gleði þeirra stunda, er
eg var saman kominn með þessum mér
kæru í binum litla sal Gamla barna-
skólahússins, til að lesa saman með þeim
um hinn frelsandi sannleika heilagrar
ritningar.
Iíæru vinir! mætti yður tileinkast orð
vors kæra frelsara: »t*ér rannsakið ritn-
ingarnar og það er rétt, því þær eru
það sem vitna um mig«. Jóh. 5, 39.
»Eg em vegurinn, sannleikurinn og
lífið; enginn kemur til föðursins nema
fyrir mig«. »Eg em hinn góði hirðirinn
og eg þekki mína og minir þekkja inig,
eins og eg þekki föðurinn og faðirinn
þekkir mig«. Jóh. 10, 14.
Mættu þessi lífgandi lífsiris orð Krists
fá að þrengja sér að björtum yðar og
um fram alt að bera ávöxt til eilífs lífs.
Vér lifum á þeim alvarlegustu tímum
er saga þessa heims hefir verið skráselt
á, óeirð og sundurlyndi fer frá þjóð til
þjóðar. Þannig er ástandið á vorum
dögum. Er það þá ekki sælt að vera
ávarpaður með þessum huggunarorðum
af konungi friðar og frelsunar? »Komið
til min allir þér sem erfiðið og þunga
eruð hlaðnir, ég vil gefa yður hvíld«.
Matt. 11, 28.
Aldrei hafa orð frelsarans hljómað
eins skýrt og nú þessi. Komið ! Hann