Tákn tímanna - 01.12.1919, Síða 1

Tákn tímanna - 01.12.1919, Síða 1
Fagnaðarboðskapurinn. En í því bygðarlagi voru fjárhirðar, er vöktu úti um nóttina yfir hjörð sinni; og sjá, engill Drottins stóð lijá þeim, og birta Drottins ijómaði í kringum þá, urðu þeir við það næsta hræddir; og engillinn sagði við þá: Ottist ekki, því eg flyt yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllu fólki, því i dag eryður frelsari fæddur, sem er Drottinu Kristur í borg Davíðs, og hafið það til marks, að þér munuð finna reifað barn liggjandi í jötunni. Og jafnskjótt var lijá englinum mikill fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu Guð og sögðu: Dijrð sé Guði í upphœðum, friður á jörðu og vclpóknan gfir mönnunum. Hamingjusömu fjárhirðar! Hvílíkur heiður hefir ykkur hlotnast! Hver ætli sá sé, sem eltki vildi óska sér að hafa séð það, sem þið sáuð og heyrt það, sem þið heyrðuð! Hvers vegna voruð þið teknar fram yfir aðra ? Voru þá engin stórmenni í borginni, fyrst að yð- ur var gefinn slíkur vitnisburður. Þið lítilmótlegu hirðarar, sem láguð úti á sléttunum í Betlehem og vöktuð yfir hjörðum ykkar í næturkyrðinni? Hvers vegna var að eins ykkur veilt það, að heyra þenna himneska vitnisburð, sem staðfestir þann sannleika, að frelsari heimsins væri kominn? »í dag er yður frelsari fæddur«. Hann er sæði konunnar, sem forfeðrum mann- kynsins var heitið á þeim degi, er þau syndguðu, og sem á sínum tíma munu merja höfuð höggormsins, 1. Mós. 3, 15. Hann er það »sæði«, sem Guð meir en 1900 árum áður hafði lofað, að allar þjóðir jarðarinnar skyldu hljóta blessun fyrir, 1. Mós. 12, 7. 2, 22. 18; sbr. Gal. 3, 16. Hann er sú wstjarna er rennur upp af Jakob«, sem spámaðurinn sá, þá fyrir 1450 árum, 4. Mós. 24, 17. Hann er sá, er 700 árum síðar var sagt um: »Fyrir því mun Drottinn gefa yður tákn sjálfur: Sjá, yngismær verður þunguð

x

Tákn tímanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.