Tákn tímanna - 01.12.1919, Page 6

Tákn tímanna - 01.12.1919, Page 6
22 TÁKN TÍMANNA »Sjáum nú til«, sagði hinn; »þér verzl- ið með hatta og viljið auðvitað hafa dálitirfn hagnað á hverjum hatti, sem þér seljið«. »Já«. »Og alt, sem stuðlar að því að afla yður skiftavina og gerir þá færari um að kaupa af yður, er yður til hagnað- ar, eða er ekki svo?« »Auðvitað«. »Og alt, sem stuðlar að því að menn eru ánægðir með gamlan og slitinn hatt er tjón fyrir yður?« »Já«. »Jæja, ef við gengum nú t. d. eftir götunum hérna niður við höfnina, mundum við mæta tugum manna með gamla- og rifna hatta, sem hefðu átt að vera komnir i eldinn fyTÍr mörgum ár- um. Hvers vegna ætli þessir menn komi ekki til yðar og kaupi sér nýjan hatl?« bÞví er fljótsvarað; þeir hafa ekki efni á að kaupa sér nýjan hatt«. »Mun nú ekki áfengið vera helzta or- sök þess að þessir menn ganga með tóma vasana og missa svo virðinguna fyrir sjálfum sér, að þeim stendur á sama hvernig þeir ganga lil fara?« »Jú«, svaraði hattarinn, »og hér er dálítil fjár- upphæð til eflingar bindindismálinu. Eg hefi beðið ósigur«. Talaðu ætið sannleikann. Tólf ára gamall drengur átti einu sinni að vera þýðingarmikið vitni í máli einu. Þegar búið var að yfirheyra dreng- inn, sagði einn af málafærzlumönnunum: »Faðir þinn hefir talað við þig og lýst fyrir þér hvernig þú átlir að tala, ekki svo?« »Jú«, sagði drengurinn. »Það er á- gælt«, sagði málfærzlumaðurinn. »Segðu oss nú nákvæmlega hvernig faðir þinn sagði þér að vitna«. »Ja-á«, sagði drengurinn lítillátlegur. »Faðir sagði mér, að málafærzlumenn- irnir mundu reyna að flækja mig í vitn- isburði mínum, en ef ég reyndi að vera mjög gætinn og segði að eins saonleik- ann i öllum atriðum, mundi ég geta sagt rétt frá i hvert skifti«. Ábraham Lincoln. Abraham Lincoln var fæddur 12. feb- rúar 1809 og átti fátæka foreldra. Fyrst reistu þau bú í fylkinu Kentu- ky. Þar var þrælahald, og hefir Lin- coln eflaust orðið að sjá hina ómann- úðlegu meðferð, sem þeir urðu að þola. Síðan flnttu foreldrar hans til Spencer í Indíanafylkinu. Faðir hans hjó tré í skóginum, sem liann bygði sér hús úr, og varð drengurinn að hjálpa lionum, eins og hann hafði krafta til. Móðirin kendi honum að skrifa en lagði sérstaka áherzlu á kristindómsfræðslu, enda var það aðalmentunin, sem hann naut í æsku, og trúmaður mikill var hann alla æfi. Hann misti móður sína 10 ára gamall og syrgði hana mjög, og mintist liennar ávalt með innilegri lotn- ingu. Faðir hans kvongaðist aftur, og Lincoln var svo lánsamur að eignast góða sljúpu. Næslu árin eftir fékk hann nokkra mentun, en þó er sagt, að allir þeir dagar samantaldir, sem Lincolti naut skólanáms, muni varla heilt ár. Seinna flultu þeir feðgar til Illinois, bygðu sér þar nýtt hús, ruddu landið og girtu það með staurum. IJegar Lin- coln var kosinn forseti, smánuðu mót- stöðumenn hans hann með því að kalla

x

Tákn tímanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.