Verði ljós - 01.03.1899, Page 1

Verði ljós - 01.03.1899, Page 1
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1899 MARZ- 3. BLAO. „Elskum hann, því hann hefir elskað oss að fyrra bragði“ (1 Jóli. 4. 19.) figur sannlcikans tfgrir afl koerleikans. Föstuprcdikuu eftir Harald Kíelsson. Texti: Sjötti kafli piningarsögunnar (ICristur á krossinuni). jfff Ð hrekjast af háum og liýsast af þeim smá, er heimslánið annað, sem hið nýja vænta má? Að verða af sínum svikinn, af sínum einmitt þeim, 4 sannleikurinn annars að vænta hér í heim?“ Sóu þessi orð eius hins merkasta af skáldum nútimans rétt lýsing á þeim viðtökum, sein liið nýja jafnan á að vænta hér í heimi, og séu þau rétt lýsing á þeirri baráttu, sem sérhver sannleikur verður að berj- ast, meðan hann er að ryðja sér til rúms, — þá má eigi hvað sízt til sanns vegar færa, að þau séu rétt lýsing á þeim viðtökum, sem hið nýjasta af öllu nýju, sannleikur sannleikanna, sjálfur kristindómuriun, átti að íagna, er hann birtist fyrst í heiminum. Því að vissulega var guðs náðarráðstöfun mönnum til sáluhjálpar ný, þegar Kristur fæddist, og þótt margur sannleikurinn sé dýrmætur hér i heimi, þá er þó Ivrist- ur dýrmætasti sannleikurinn, svo framarlega sem vér trúum þvi, að liann sé sá, erhann sagðist vera: vegurinn, sannleikurinn og lífið, án hvers enginn kæmist til föðursins. „Að hrekjast af háum og hýsast af þeim smá“, hversu sönu lýsing á lífi lians, sem á fóstudaginn langa lét lífið á krossinum*. Hanu fædd- ist í þennan heim af fátækri móður, sem euga vöggu átti til að leggja sveiuinn í; jatan í fjárhúsinu, það var vaggan liaus, og umkomulitlir fjár- liirðar voru hinir fyi'stu til að fagna fæðingu hans. En hinir háu tóku snemma að hrekja liann. Undan ofsóknum og morðráðum Iíeródesa'r varð *) Eæða þessi var flutt í Bvikurdómkirkju á föstudagiim langa 8. april 1808.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.