Verði ljós - 01.03.1899, Blaðsíða 5

Verði ljós - 01.03.1899, Blaðsíða 5
37 Kvölurum s i n um og háði þeirra svarar liaun engu öðru en þessu: „Faðir, fyrirgeí’ þeim, því þeir vita ekki hvað þeirgjöra!“ Öll öfundin, alt liatrið, öll mannvouzkan, sem fram við hann hafði komið, hafði ekki einu siuni komið iun ueista af kala í brjóst hans. Nú sýndi hanu i verkÍDU, að honum var alvara, þegar hann hafði boðið lærisveinum sín- um að elska óviui sína og biðja fyrir þeim, sem ofsæktu þá. Mitt í kvölunum liefir liann tíma til þess að hlýða á bænarorð hins deyjaudi ræniugja; kærleiksliudin streyinir enn frá brjósti hans. Engiu stygðaryrði til þess ræningjans, sem hæddi hatin og illmælti hon- um, en nóg líkn og uáð hiuum, er í dauðanum flýr á uáðir hins deyj- andi lausnara; og nú á hinn líkuaudi kærleikur engan eíá, hann veit, að guðs ríki kemur samt, „þrátt fyrir alt, og alt og alt“. Hvílíkt svar frá þessum manni, sem þarna er verið að deyða sem óbótamann: „Saun- lega segi ég þér: í dag skaltu vera með mór í Paradís“. Hanu sér nú móðursína grátna stauda undir krossinum; hann veit, að hann sjálfur muni nú deyja og ekki lengur verða henni til aðstoðar; en mitt í kvölunum hefir hann þó tíma til þess að hugsa um hana. Hann sér þar einn úr tölu hinna tólf lærisveina sinna — að eins einn — en einmitt þann, sem hanu elskaði. Þessi lærisveinniuu var hans trygg- asti vinur, ekkert. inannlegt hjarta liafði skilið hann eins vel og lijarta þessa manns. Hann vissi hversu sverðið mundi nú nísta móðurhjartað, og enginn ofi getur á því leikið, að aldrei hefir móðir átt elskulegri son en Jesús var. Og hann gerði það bezta, sem hann gat gert fyrir inóð- ur sína. Idann fól hana þeim til varðveizlu, sem mestau átti kærleikann af þá lifandi mönnum. Haun sagði við hana: Sjáðu, sá lærisveiun, sem ég elska, verður þér í sonarstað! — og við Jóhanues: Yinur minn, vertu móður miuni sonurí minu stað! Hvað gat hann gert betra? Eug- inn gat huggað liana betur en Jóhannes, sem hallast hafði upp að lirjósti Krists og margsiunis verið lmggaður af liouum. Hver gat rifjað betur upp með henni allar minningarnar um hinn látna son en hann? Sá, sem mest hefir aí' kærleikauum, mau flest og skilur bezt. Og hver gat. siðar betur kent. henni að ráða dularrúuir krossgátunnar, eftir að Jesús var upprisinn frá dauðum, en hann, sem lotrað liefir þossa skýringu uudir mynd hins deyjandi frelsara: „Svo elskaði guð heiminu, að liann gaf sinn eingetiun sou, til þess að liver, sein á hann trúir, ekki glatist, heldur hafi eilift líf“ (Jóh. 3, 16). — Allt þetta sýuir oss, að kærleikur- inn var hið sterkasta afl í sálu hinnar deyjandi hetju; og dirfist nokkur að neita því, að það hafi verið sterkara en öll hin öflin til samaus: öf- undin, hatrið og háðið? — Og því lilýtur sanuleikurinn að sigra, þegar hann styðst við slíkt afl,

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.