Verði ljós - 01.06.1899, Blaðsíða 8
88
ar ritningar taldir, liverau vandlega sem vér höfum gjört oss far um að
víggirða hana með innblásturs- og öðrum kenningum. Eu meðan guðs
andi lifir og starfar í kirkjunni, mun einnig kristindómurinn standa óhrak-
inn og óbrotinn og í skjóli hans heilög ritning sem hin óskeikula upp-
spretta þekkingarinnar á öllu þvi, sem vór þurfum að vita og gera oss
til sálulijálpar, án þess vér þurfum að skreyta hana nokkrum lánsfjöðr-
um eða eigna henni nokkra þá eiginlegleika, sem hún sjálf neitar að
sór beri.
Vér megum ekki hrynda Ivristi úr hásætinu með því að setja ritn-
inguna upp yfir hann. Ritningin sjálf mótmælir þvi, að henni sé eign-
uð slík tign. A hverri eiuustu blaðsíðu sinui játar hún líkt og Maria
forðum: „Ég er ambátt drottins!11 Með þessu er stöðu ritniugariunar í
sambandi við kristindóminn rétt lýst. Hún vill ekki vera neitt annað en
þjónustukouan, sem leiðbeinir þeim í sannleikanum til sáluhjálpar, sem
andi guðs hefir kallað frá myrkrinu til ljóssins, hún vill vera guðsbarna-
bókin, þeim „til lærdóms, til áminningar, til viðreisnar, til uppeldis í
róttlæti11, sem vilja gefa guði hjarta sitt og ekkert annað vita sér til
sáluhjálpar, en Jesúin Krist krossfestan. Eu með því að setja haua í
drotningar-sæti, sviftum vór lmstindómiun þeirri tign, sein honum ber.
Það fer þá eins fyrir henni og farið hefir fyrir Maríu móður frelsarans,
sem mennirnir í skammsýui sinni hafa gjört að „drotniugu himnanna“, svo
að hún nú skyggir á frelsarann. Ritiiingin í drotningar-sætinu verður
til þess að skyggja á kristindóminu, skyggja á Krist, svo að guðssam-
band vort verður fremur samband \ið bókstaf rituiugarinnar, en lifandi
persónulegt samband við drottin sjálfan, — liinn lífgandi andi fær ekki
að njóta sín fyrir hinum deyðandi bókstaf. Þetta sannfærumst vér um er
vér virðum fyrir oss hið svokallaða „rétttrúnaðartímabil11 í sögu kirkjunnar,
þetta tímabil, sem meðal annars framleiddi og fóstraði bókstafa-innblást-
urs kenninguna. Þetta liið sama sjáum vér enn i dag hjá öllum þeim
ringltrúarflokkum, sem liafa gert liinn búkstaflega innblástur ritningar-
innar að hyrningarsteini trúar sinnar.
Þegar alls þessa er gætt og vér höfum fyllilega gert. oss ljóst sam-
band kristindómsins við heilaga ritningu, ætti það að vera augljóst hverj-
um uokkurn veginu greiudum manni, að það er einber fásinna að ætla,
að kristindómi vorum sé nokkur liætta búiu af hvarfi annarar eins kenu-
ingar og hinnar gömlu bókstafa-iunblásturskenningar. Og jafnframt ætti
það að vera þeim hinum sömu ljóst, að það er skj'lda vor við kristin-
dóminn að tala, svo sannarlega sem vér trúum á hann sein liinn algjöra sann-
leika, nema vér viljum verða til þess að „verja guð með rauglæti og
hans vegna að viðhafa slægsmuni11, en slíkt verður aldrei til annars en að
rýra álit kristiudómsins, svifta hanu þeim heiðri, sem honum ber. —
Loks er það skylda vor við einstaklingana i hinum kristna
söfnuði, að vór ekki felum sannleikann fyrir þeim, heldur rjúfum þögn-