Verði ljós - 01.12.1899, Blaðsíða 5

Verði ljós - 01.12.1899, Blaðsíða 5
181 Irjjnið konunginn Iristí Hersöngur hins alheimslega kristiloga stúdontasamhands. íraór englar ljóss í lífsins rann, 1,4 ó, lofið herraun Krist og krýnið dýrðarkonung þann, já, krýnið, göfgið, tignið drottin Jesiun Ivrist. Þér vottar blóðs, guðs helgur her, í hiinna dýrðarvist, ó, tignið hann, sein heiður her, og hyllið, lofið, prísið drottin Jesúm Krist. Þér Adams börn, leyst ógnum frá, er ánauð þjáði byst, sem hlutuð frelsið himnum á, nú heiðrið, rómið, dýrkið drottiu Jesúm Krist. Þér lýðir heims uud himni blá, er heill sú auðnaðist við Jesú hjarta frið að fá, ó fagnið, miklið, elskið drottin Jesúm Krist. Hve fögur stund, er frelsis rós ei framar getum mist, en ávalt sjáum lifsius ljós vorn lávarð, konung, herra, drottin Jesúm Krist. * ■* iíðusíu orðin. (Sönn saga) (i? sjúkrahúsi einu í Bonn lá ungur búfræðingur, sem hafði feugið krabbamein í tunguua. Eiun af kennurunum í læknisfræði þar við háskólaup, sem jafnframt var yfirlæknir við sjúkrahúsið bjó sig til að skera meinið burtu úr tungunni og fjöldi lærisveina hans stóð hjá honum, til þess að horfa á þennan hættulega holdskurð. Áður en hanu byrjaði á verki sínu, tjáði hanu sjúklingnum, að svo hlyti að fara, að hann upp frá þeim degi yrði mállaus. „Og ef yður því liggur eitthvað á hjarta", mælti lækniriun, sem þér viljið fá sagt, þá ráðlegg ég yður að gera það nú. En þess bið ég yður að minnast, að það verða allra síðustu orðin, sem þór fáið að mæla af vörum fram í þessu lífi, Því eftir skurðiun verðið þér ineð öllu mállaus11.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.