Verði ljós - 01.12.1899, Side 10
186
Hatm, sem ríkir himnum á,
lijálp vill sekum heimi tjá,
glatast menn ei má hann sjá.
Vertu — segjum — velkominn,
vin og bróðir, til vor inn,
mannkyns ljúfi lausnarinn.
Lof sé föður ljósanua
lof sé vorum frelsara,
lof só helgum huggara.
Nú gróa sár, nú þverra þrár, nú þorna tár.
W ~
Sp kvcldi arsins.
r o 11 i n n! nú lætur ]rú Jjjón þinn fara burt í friði, eins og þú hefir
sagt; þvi að augu mín hafa litið hjálprœði þitt“ (Lúk. 2, 29—30).
Arið líður óðfiuga áfram. Og eins og árið líður, þanuig líður og
lífið. Hið útlíðandi ár prédikar fyrir oss um hverfleika lífsins. Hárri
raustu kallar það til vor: Eilífðin nálgast, gröfin nálgast, brottfarar-
stundiu nálgast. Gestir og útlendingar eruð þór hér á jörðunni og varati-
logan sainastað hefir enginn yðar hér. „Mönnunum burtskolar þú, eins
og draumur eru þeir“, segir sálmaskáldið — já, oss skolar öllum hurt.
En hvert og hvernig ? Sæll er sá, er með gamla Símeon get.ur sagt af
hrærðum anda: „ÍJrottimi, nú lætur þú þjóu þinn fara hurtu í friði“.
Hver getur í friði farið gegn um dauðans dyr? Ekki sá, er álítur,
að öllu sé lokið ineð dauðanum. Sú hugsun gæti gert manninu ærðan,
ef hann hugleiddi liana út f æsar. Svo hræðileg er húu, að jafnvel
spottarar og guðneitendur verða fegnir að heyra talað um ódauðleika
og endursamfuudi, er þeir st.anda yfir líkbörum ástvina sinna. Ekki
geta þeir heldur farið burtu 1 friði, sem að eins geyma í brjósti sér
einhverja óljósa von um alt þetta, eiuhverja von, sem ekki á við neitt ann-
að að styðjast eu, að þeir óska þess, að svo megi vera. Hugboð um
þetta stoðar ekki lieldur, það er vissan ein, sem hér fær nokkra hugg-
un veitt. „Spyrjir þú mig, hvaðan óg komi, þá svara óg þér: ég veit
það ekki! Og spyrjir þú mig, hvert ég fari, þá veit ég það ekki. En
ég lít himininn f'ullau af stjörnum, og hjörtu mannanna full af eftirvæut-
ingu“. Þaunig hefir einn af spekingum heimsins talað og orðin eru
vissulega fögur og hrífandi, — en til þess að öðlast friðinn þarfnast
oinhvers meira en eintóms liugboðs. Ekki geta þeir heldur farið burtu í
friði, sem að söunu eru sannfærðir um, að til sé himnaríki og helvíti,
en hvað sjálfa þá snortir, segja: „Hvort leið mín liggur til himnaríkis
eða helvítis, um það er mér ókunnugt, ókomni tíminu mun leiða það í
ljós“. — Það þarf til þess annað meira.