Verði ljós - 01.04.1901, Blaðsíða 1

Verði ljós - 01.04.1901, Blaðsíða 1
 ifpw kf*aiií](n(á©iraii ©g kHsftSQesoiiQ MCMIk'i 1901. II APRIL. 4. blað. „í stað þeirrar gleði, sem hann átti kost á, þoldi hann kross- festingu og mat einkis þótt hann smáuaður væri“ (Hebr. 12, 2). Jöstusdlmur. (Salve mundi salutare). FrumkveBinn á latinu af B o r n li a r ð i í'rá Clairvaux. (ÍBlenzUaður eftir þýðingu Grundtvigs: „Hil dig, Frelser og Forsoner“). (OÚ minn drottinn þyrmim krýndi, Djúpt úr œðum inst frá hjarta þann er heiður ver'óld sýndi, undin ftœðir þín hin hjarta, lcranz ég vil um Jcrossþinn ftétta, nógu sterk livern klett að kljúfa, kenn þú mér að gjöra þetta, klaka-serkinn harða’ að rjúfa, drottinn minn, til dýrðar þér. hreinsa’ og mýkja lij'órtun spilt. Gátum vér í duftsins d'ólum drottin lirygt í Ijóssins sölum? Hví svo unnirðu’ aumum mönnum, að þú steigst úr dýrðar r'ónnum, til að friða’ og frelsa þá ? Að þér tókstu týnda sauðinn, traustari var ást en dauðinn. Fremur gefur þú en þiggur, þér á lijarta framast liggur það að deyja vegna vor. Finn ég nú að er hér inni xs og liarka’ í sálu minni. Hjarta mitt hið harða’ og kalda hvernig má þcr endurgjalda élsltu þína, ást og náð? Leið þú inn í œðar mínar ástarinnar lindir þínav, lát þœr vinna’ á klöpp og klaka, kidda minn og ís hurt talca, þvo livern hlett úr hrjósti mér. Þú, er sjálfan þig mér gefur, þú, sem endurleyst mig liefur, lát mig þig með sama sinni sífelt hafa fast í minni, elska þig af 'óllum liug. Þótt sem hlóm ég hlikna hljóti, hrjóstið kólni, megnið þrjóti, getur þú með gœzku þinni gjört, að liel á mér ei vinni. Galzt þú mína syndasekt. Hœrri þótt sé liuga mínum held ég mig að krossi þinum. Styð þú mig að stríða’ og líða, styrk þú mig i dauðans kvíða, leið þú mig í lífsins horg. fyaAdiW'Ci* cfir-lew.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.