Verði ljós - 01.04.1901, Page 3

Verði ljós - 01.04.1901, Page 3
51 hlýðni, en vill í liæsta lagi skifta ineð honum yfirráðuuum yfir heimiu- um. Þessi mótþrói skín út úr orðum Lúcifers, er liann talar um „að horfa hiuum almáttuga harðstjóra í augu og segja honum, að hið illa hans só ekki gott, „og er hann heldur því fram, að „ekkert geti andann kúgað, vilji hann að eius vera sjálfum sér nógur og miðpuuktur alls þess er umkringir hanu“. Þannig hirtist þrá frjálsborins mannsandans eftir að vera sjálfum sér nógur og lifa sjálfum sér. Og það er naumast vafa undirorpið, að þessi orð bergmála í brjóstum fjölda mauna. Eg minnist þeirra tíma í lífi mínu, er ég leit svo á, að væri til persónulegur guð, þá gæti hann ekki verið í ætt við oss, heldur lilyti lianu að vera skuggaleg og skaðsamleg vera, og mér var með öllu óskiljanlegt, að nokkur maður gæti nokkru sinni fuudið gæfu sina hjá honum. I uppreisuinui gegn honum lilyti gæfuna að vera að fiuna, að eins með því að lifa sjálfum sór, frjáls og óháður, og brjóta á bak aftur sórhverja tilraun haus til að troða sér inn í helgidóm sálariunar, gæti manninum auðuast að lifa auðugu, lögru og hamingjusömu lífi. Hamingjusamt líf — það er höfuðatriðið. En er gæfuna að fiuna á þessari leið ? Kain spyr Lúcifer, livað hanu só og það, sem lians er. Lúcifer svarar: „Vér erum eilífir11. Kain spyr: „Og hamingjusam- ir?“ Lúcifer reynir að leiða spurninguua hjá sér og segir: „Vór erum voldugir11. Kain spyr enn á ný : „Og liamingjusamir ?“ Þá svarar Lúcifer loksius : „Nei, ert þú það kannske?11 — og síðan bætir liaun við um guð þessum orðuin : „Haun or mikill, en í mikilleika sínuin er liaun eigi hamiugjusamari en vér í allri baráttu vorri“. — Þetta er svartsýni (pessimismus) vorra tíma. Þrásinnis hefi óg heyrt saunkæra frjálsliyggjumenn játa með sársauka: „Hamingjusamir, — það erum vér ekki“. Það eru fátæklegar skaðabætur fyrir gæfuna, sem hinn dapur- legi mótþrói gegn þessum guði, sem maðuriuu vill ekki lúta, veitir oss. Hvað mig snertir, fiust mér það leiða af sjálfu sér, að maðurinn geti ekki gæfusamur verið undir slíkuin kriugumstæðum. Ég segi ekki með því, að maðurinn geti ekki aflað sér áuægju með því að til- einka sér ýmsar af sigurvinningum mannlegrar hugsunar eða með því að sökkva sér niður í listir og skáldskap; því fer fjarri, en þessi gleði er ávalt ófullkomiu; hiua sönnu lífsgleði, sem fólgin er í því, að mað- urinn hefir fundið jafnvægispunktinn fyrir persónuleika sinu, — hana hygg óg ekki, að hann öðlist. Það getur og að nokkru leyti veitt manninum fróun og fullnægju, að eiga í stríði og baráttu ; eu það er að eins ueyðarúrbót; baráttan sjálf getur ekki gjört mauuinn gæfusaman, því að friðurinn hlýtur þó ávalt að vera takmark barát.tunnar. Só persóuulegur guð til, er ómögulegt að maðurinn geti verið hamiugju- samur í uppreisn gegu honum. Allur vor inuri maður kemst við það í uppuám og á suudrungu, og oss vautar það, sem átti að veita oss

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.