Verði ljós - 01.04.1901, Side 9

Verði ljós - 01.04.1901, Side 9
57 þeir yfir höfuð sér dóm og refsing ísraels Gruðs. Þannig verður Gruð ísraels gegnum Amos sem Guð réttlætisins að Guði allrar veraldarinn- ar, og trúin 4 þennan Guð allsherjartrú. Amos er einn af hinum undrunarverðustu og torskildustu persónum í sögu mannsandans; hann er frumherji framþróunarlögmálsins, sem hyrjar nýtt tímabil í mannkynssögunni. Og aftur sjáum vór hér, að hinir þýðingarmestu og mikilfengustu hlutii eru tilsýndar hiuir einföld- ustu og auðskiljanlegustu. (M. J. þýddi). if sumarfcrð til lanmGrkur og Norcgs.' V. (Niðurh) Skálaholt var göfgasti staðurinn og „um nokkura hríð mest dýrkaður á þessu landi“, þótt eigi sjáist nú menjar þess. Þránd- heimur ber menjar fornrar helgi, þar sem dómkirkjan er, dregur húu flesta ferðalauga þangað og rætist enn það sem kvoðið var rétt eftir að Ólafur var skrínlagður, að „Þar kemr herr, er heilagr er“. Kirkjan er almenningi til sýnis hvern virkan dag á hádegi. Oss var vísað inn um skrúðhúsið á norðurhlið við austurenda og er þá komið inn í kórinn, og þegar mannfjöldinn hafði dreift sér niður um kirkj- una, eða þennau inn-hluta hennar, sem nú er hafður til guðsþjónustu, mátti heita að áskipað væri. Alt voru þetta að kalla útlendingar og ílestir Þjóðverjar. Sennilega átti þýski Ireisarinn góðan hlut af aðsókn j^eirra þá dagana. Hann lá með skipum sinum fyrir utan og norskur herskipafloti var og þaugað kominn í heiðurs skyni. Skipin þýzku láu skamt undan sjávargarðinum, er lykur um innhöfuina; bauð ferjukarl mér bátinn sinn til að vera á vegi keisarans, er hann kæmi frá morg- unverði hjá norska aðmírálnum, en ekki þoótti mér taka því. Keisarinn gefur 900 kr. til dómkirkjunnar í hvert skifti sem hann kemur til Þrándheims, og var það nú i 9. sinni. „Ólafur kouungur Haraldsson lét gera steinmusteri í Niðarósi, og setti á þeim stað, sem fyrst hafði verið jarðað lik Ólafs konungs, og var þar yfir sett altarið, sem gröftur konungs haiði verið; þar var vígð Krists- kirkja, var j)á og þangað flutt skrín Ólafs konungs, og sett þar yfir altari; urðu þar ])á þegar margar jartegnir11. Svona segir Snorri Sturlu- son frá, og er það upphafið 4 sögu kirkjunnar. Ólafur kyrri var mikill fóðurbetrungur í garð kirkjunnar, og var það eitt með öðru, að hann setur fasta biskupsstóla í landinu, en til þess tíma höfðu biskupar verið hirðprestar og konungsj)jónar, stóllausir 1) JÞessar prentvillur athugist-i marzblaðinu : Bls. 46,6 leynum i. 15. roymum; 46,j, storknu 1. stroknu; 47,14 oru orðin „á ári“ fallin burt. Hðrðwland, sáíu- hús o. fl. lesa monn i málið. Höf. L

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.