Verði ljós - 01.04.1901, Síða 10
58
„kontóristar11, sem illa þótti sóma á þessum uppgangstíma kirkjuvalds-
ins. Þetta er í sama mund og Gissur leggur kirkju í Skálaholti lðnd
og fé, og kvað svo á, að þar skyldi ávalt biskupsstóll vera, meðau Is-
land væri bygt og kristni mætti haldast. Kristskirkja í Niðarósi er
reist nokkru fyrir 1100 til að vera stólkirkja í Þrændalögum og geyma
beiu dýrðlingsins.
Líkama Ólafs konungs var fyrst veittur umbúnaður yfir háaltari í
Klemenskirkju, er nafni lians Tryggvason lót reisa og elzt var í kaup-
angi. Þá reisir Magnús góði Ólafskirkju, og Haraldur harðráði Maríu-
kirkju, og skrinið hefir stöðugt vistaskifti. En suður á eyrinni, við
bugðuna á Nið, voru á melnum minjar þess að þar hafði Ukaminn
fyrst verið moldu orpinu á laun við menn Knúts rika,- eins og elzta
rimnaskáld okkar kveður:
Fróni var huldur fylkir mætur, firður nauð og grandi,
líkami kongs var mildur og mætur mánuði tólf í sandi.
í sandmelnum kom upp fagur heilsubrunnur og seinna var þar reist
kapella. Eðlilega var þessi staður valinn til dómkirkjuuuar, og 'altarið
sett beint upp af, þar sem leiðið hafði verið í melnum.
Kirkja Ólafs kyrra stendur óröskuð fram á miðja 12. öld, þá verður
stóllinn i Niðarósi erkibiskupsstóll Noregs og út-landa. Nikolaus kar-
dínáli kemur a^ sunnan til að vígja hinn fyrsta erkibiskup, og auðvitað
þurfti að fá Islending til að yrkja, og mikið hefir þá verið uin dýrðir
í hinni fornu Kristskirkju, er Einar prestur Skúlason kvað „Geisla“
fyi’ir konungunum þremur og öllum prelátunum:
Nú skulum göfgan geisla
guðs hallar, vór allir,
ítran þann er Ólafr heitir,
alstyrkan vel dýrka.
Nxx varð Kristskirkja, þótt sæníileg þætti áður, allsendis ónóg.
Kórsbræður voru settir við dómkirkjuna, liálfu fleirri en við aðrar stól-
kirkjur, alt að 24 að tölu, átti hver þeirra að hafa sitt altari til að
syngja messu við, auk þess sojii vlgðii- menn er stólinn sóttu lieim,
fengu altari lánuð til söugs í bili, of þeim dvaldist; lesum vér svo um
Guðmund góða að hann söng í Kristskirkju allar stærstu hátíðir, er
hanu var utan í málarekstri sfnum 1214—1218. Enn sór menjar sumra
altaranna í stúkum og skotum. Stór auðæfí lögðust og til stólsins
skömmu á eftir í erkibiskupstíð Eysteins, er mest jók kirkjuvaldið,
þaugað til Sverrir tók fyiúr hendurnar á lxonum.
Eysteinn verður annar hofuðsmiður kirkjunnar. Nú mátti eigi færa
hið minsta úr stað sjálft altarið, og því „lét Eysteinn erkibiskup þar
setja háaltai-ið í þeim sama stað, sem leiðið hafði verið konungsins, þá
er hann reisti þetta hið mikla musteri, er nú stendur; hat’ði og verið í
þeim stað altarið i fornu Kristskirkju". Kórinn varð ekki lengdur aust-