Verði ljós - 01.04.1901, Page 11
59
ur, úr þvi ekki mátti færa altarið. Kórinn varð að færa út ú alla vegu,
varð brunnurinn nú innan veggja, og gomlu veggirnir breyttust í opna
súlnaboga kring um háaltarið. Aðalstækkunin varð að ganga í vestur,
og er viðbót Eysteins mun leugri en Kristskirkjan forna. Um samskeyt-
in koma út hliðar-álmur, og verður kirkjan þú krosskirkja og forna
kirkjan verður austurarjnurinn í krossinura og þá um leið kórinn, en
kór fornkirkjunnar verður hákór inn og upp af; með áttstrendum súlnavef
kringum háaltarið og skrinið. Magnús góði hafði mest lagt til þess;
búið gulli og silfri og sett steinum. Var það að stærð sem líkkista og
stóð hátt á' „svölum“ eða palli, lokið sem húsrjáfur. I prósessíum báru
60 skrinið, - - í Skálholti hót það að „styðja Þorláks hönd“, -— niður úr
skríninu hjengu pokar að taka við gjöfunum og til áróttingar stóð uppi
á skríninu sá kórsbróðir, er pœnitentíaríus var nefudur, og mestu réð um
skriftir og kárínur, og minti menn á að færa sér af’látið í nyt með
drjúgum framlögum. Þorláks skrín helga var enn til, rúið og rænt
auðvitað, í uppboðsskráuni í Skálholti um 1800, en löugu fyrir 1600 var
Ólafs skrín búið að vera. Þegar heitgjafir jukust, voru beinin lögð í
silfurkistu, er vó 20 fjórðunga, trékistur tvær voru utau um, hin ytri
frá tið Magnúsar góða. Silfurkistan og mikið annað af dýrum málmi í
kirkjuuni fór í steypuna í Kaupmannahöfn. Kristófer lénsmaður Hvít-
feldur lærði þar listina, er hann lék hér heima á eftir við Ögmund
hiskup og Ásdisi systurhaus. Trékistunni ræntu Svíar í sjöára-stríðinu,
hún var þó enn silfurnegld; kistan kom þó aftur fram og beinin f, og var
þá grafin i kyrþey að konungsboði innan veggja, en svo frá geugið, að
enginn kann á að vísa; skyldi með þvi eytt átrúnaðinum.
Von var að Snorra þætti „musterið mikið“ er liann kom þar manns-
aldri eftir daga Eysteins; fullger var kirkjan fyrst um eða eftir miðja 13. öld,
hafi hún nokkuru sinni verið fullger. Þriðji aðalsmiðurinn er Sigurður
erkibiskup, er var að krýningu Hákonar gamla, úr því mun eigi liafa
verið bætt við turuum uó stúkum. Þegar um og yfir 1300 kemur, verður
kirkjan fyrir stórum áfölium, eldsvoða hvað eftir annað, sem lagði i
rústir að kalla vestureudann og feldi turuinu upp af krossinum og fleiri
turna kirkjunuar. Núna er Ijótur kláfur i miðturns stað, eu þar ú að koma
grannur turn um 250 feta hár. Það eitt hlífði kirkjunni frá að gerfalla,
að hún var gerð að annari sóknarkirkju bæjarins skömmu eftir siðbót;
var því innhlutanum lialdið við, eða hinni fornu kirkju Ólafs kyrra, sem
nú er messað í. Kirkjan rís og fellur með landinu, eða réttara sagt:
landið rís og fellur með þessum þjóðarlielgidómi. Og sama má segja
um sjúlfan bæinn. Niðarós, eða Þrándheimur, þvl svo nefuist bærinn nú,
fór fyrst að eflast, er tekið var til að reisa við dómkirkjuna. Þegar
Norðmenu urðu aftur sjálfum sér ráðaudi, settu þeir strax þau lög að
konung skyldi krýna í Þrándheimskirkju, og er velmogun óx í land-
inu, lögðu þeir út f að reisa kirkjuna við i siuni fornu dýrð. Nú liefir