Verði ljós - 01.04.1901, Qupperneq 12
60
verkið staðið yfir full 30 ár og verður varla lokið 1914, er Norðmenn
lialda 100 ára sjálfstjórnar minning. Ólafur kelgi varð einmitt frelsis
og sigurmerki þjóðarinnar gegn útlendri kúgun, og því er hann Norð-
mönnitm kærri, en nafni hans Tryggvason, sem vér íslendingar munum
flestir unna meir, og svo gerir Konrad Maurer af íslenzkum anda, ofan
í miklu sögumennina norsku, þá Keyser og Munoh.
Lýsing aí dómkirkjunni er betri en ekki í Nýrri Sumargjöf. Lengd-
in er um 55 faðmar, vesturarmurinn mun lengstur. Milli innkirkjunnar
(kórsins í Eysteinskirkju) og framkirkjunnar er alt nú hólfað í sundur,
og eigi sá ég nó skildi, hvernig einn guðsþjónustusalur getur orðið úr
báðum; hygg að framkirkja og þverálmur verði aðallega til geymslu
söguinenja. Gufuvólar og metm voru nú að greftri í vesturenda. Leifar
eru sýndar af skurði og skrauti fornkirkjunnar, og verður líkt eftir þvi
sem má. Sagt er að 40 líkneski hafi verið þar, en mörg hundruð skurð-
inyndir úr steini og trje á súluin og útbrotum. Þessar skurðmyndir í
gömlu gotnesku kirkjunum eru eigi síður skrímsl og skrípi en englar
og dýrðlingar. Gluggar voru á gömlu kirkjunni 3—400 og súlur í
henni 3—4000. Það er stórinikið vísindalegt verk að raunsaka hvenær
og hvernig byltst hefir og breytst af völdum náttúruunar eða manna.
Gaman væri að geta litið kirkjuua alrisna upp, og margur íslendingur
íriun eiga þaugað 3porið á nýju öldinni. Norskur málari hefir reynt sig
á því, að sýna prósessíu niður kirkjugólfið með Eystein, landa vorn i
foðurkyn, í fararbroddi; ætti nú íslenzkur að eiga eftir að inála Einar Skúla-
son við erkibiskupsvigsluna, — með hvíti og vænleik Mýramanna.
Þrándheimur er lítið eitt sunnar eu Reykjavík, meðalárshiti sami, en
mikið skilur á gróðri, ber þar í milli að sumarhitinn er 3 stigum
meiri eu hór. Skógurinn í brekkunum í kring er bara 30 ára, áður alt
beitt og hrent upp til agna, þar plantað um 2,000,000 trjáa. Bærinn fer
að verða um 40,000 manns og er myndarlegur, enda eru bæjarskuldir
um 4 miljónir króna. Gömlu örnefnin eru að koma upp aftur og stræt-
in meir og meir kend við sögupersónurnar. Euga sá ég þó minning
Hákonar Hlaðajarls, en alt er þetta 1 hans óðali, og er stekkjíjrvegur
írá Niðar-ósnum heim til Hlaða.
Þórliallur Bjarnarson
pdamót“ H. dr.
Tiunda ársbindi þessa góða ársrits þeirra landa vorra í Vestur-
heimi er þegar út komið fyrir nokkru, og höfum vór i þetta sinn lesið
það með stakri ánægju svo til spjaldanua á milli.
Það hyrjar á ræðu eftir ritstjórann, séra Er. J. Bergmann, fluttri
á 900 ára afmæli íslenzku kirkjunnar á næstliðnu sumri: „Hann er vor
guð og vór hans fólk“, út af Hebr. 8,10. Er þar fagurlega bent á,