Verði ljós - 01.04.1901, Side 13
61
hversu kærleiki drottins i Jesú Kristi haíi verið eiua aíiið, sem frelsað
hafi líf þjóðar vorrar um allar þessar níu aldir.
Þá kemur fyrirlestur sá hinn mikli og breiði, „Mótsagnir1* eftir
séra Jón Bjarnason, sem vér mintumst á í síðasta blaði; og er liaun,
að þvi lítilræði frádregnu, sem þar er á iniust, í heild sinui hiu á-
gætasta hugvekja. Iíöf. bendir þar á þær mótsaguir í kristiudóms-
opinberuninni, sem hver kristinn maður hljóti að reka sig á á leið
trúarreynslu sinnar, vegna þess sambands, er þær standi í við kjartað
í þeirri opinberun, frelsarann Jesúm Krist, sem sjálfur er hiu mikla
ráðgáta tilverunnar, hin makalausa mótsögn í hugsauaheiminum11. ^t
frá Fil. 2, 13. og Itómv. 9. talar höf. sérstaklega um sambandið milli
hinnar frelsandi náðar og frjálsræðis mannanna. Vér fáum reyndar
ekki séð, að ráðgátan sé eins mikil á fyrri staðuum og höf. virðist
ætla, en leiðum það atriði hjá oss frekar að þessu sinni. Enu fremur
tekur höf. mótsagnadæmi úr náttúrunni (rúmið, er jafusterkar líkur
tali fyrir að sé óendanlegt og endanlegt) og úr manulífiuu (kærleik-
ann, sem hugsun vor að sjálfsögðu heimti að sé samfara sælú, en
reyndin sýni að sé eins oft, já, ávalt samfara óumræðilegum sársaulta).
Með því að benda á þessar mótsagnir vill höf. sýna fram á, að kinar
sérstöku mótsagnir, sem í kristindóminum liggja, þurfi alls ekki að
veikja sannleiksgildi opinberunarinnar. Þetta er auðvitað hverju orði
sannara. En því óskiljanlegra má það virðast, er höf. álítur, að mót-
saguir í umbúðum hinnar guðlegu opinberunar geti orðið svo kættuleg-
ar fyrir kristindóminn, að réttast sé að minnast sem minst á þær! Oss
virðist hór kenna „mótsagnar11 hjá höf. sjálfum, — en sleppum þvi.
Allur síðari helmingur fyrirlestrar þessa er um samband kristindómsins
við timanlega velgengni manna, út af ritgjörð um það efni í „tsafold"
í fyrra vetur eftir „leikmann“, sem margir munu eun muna eftir. —
Ilöf. er „leikmanni11 samdóma um það, að kristindómurinn sé sterkasta
framfaraafiið í mannkynssögunui. En þá er spurningin: Hveruig stend-
ur á því, að kristindómurinu hjá oss hefir ekki, meira en raun hefir
á orðið, orðið til þess að efla tímanlega velgeugni manna? „Leikmað-
ur“ leitaði orsakarinnar í kristindómsboðskapnum íslenzka, er aðallega
hafi snúist að því, að kenna mönnum að deyja; séra Jón leitar hennar
aðallega í ■— ríkiskirkjufyrirkomulaginu. Vér erum nú sammála „leik-
manni“ hvað snertir höfuðeinkenni kristindómsboðskaparins hjá oss, en
því má jafnframt ekki gleyma, sem séra Jón líka tekur fram, að með
því að kenna mönnuuum að deyja vel, kennir kristindómurinn þeim líka
að lifa vel. Hvað sjálfa spurninguna snertir, virðist oss það vafasamt,
hvort rétt sé að segja, að kristindómurinn hafi ekki eflt tímanlega vel-
gengui þjóðar vorrar. Hann hefir, virðist oss, gert jafnvel meira en
það, því að hann hefir beinlínis haldið lífinu í þjóð vorri; án kristnu
trúariunar mutidi þjóð vov naumast hafa lifað fram á þeunan dag.
Eins og svo margar hugvekjur séra Jóns endar þessi fyrirlestur haus
á að tala um þjóðkirkjufyrirkomulagið, sem í haus augum virðist vera
rót og uppspretta allra kirkjulegra eymda. Hann getur ekki fengið í
sitt höfuð, að það sé annað en „trúarlegur hugsanaruglingur11, er komi
fram í hræðslu við fátæktina og hin erfiðu kjör laudsmanna, er sé því
valdandi, að kristindóinsvinir þjóðar vorrar fást ekld til að sinna fríkirkju-
málinu. En í þessu skjátlast séra Jóni. Það eru vissulega fleiri orsakir,
sem hér koma til greina. Oss er meira að segja nær að halda, að
elikert hafi spilt meira fyrir fríkirkjumálinu hór á landi en þetta, sem