Alþýðublaðið - 24.05.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.05.1923, Blaðsíða 2
2 'ALÞY&UBEA'&'IV Kosningaskriístofa Aiþýðuflokksins er opin í AlþýðuMsinu til 28. þ. m. hvern dag kl. 10 — 7 e. h. Alþlngiskjörskvá llggur þav írammi. Ernð m í kjOrskrá? Áðgætið það í Alþýöuhúsinu. Yfirlit. III. PISTILL. SamTiunumeun. Samvinnumennirnir skipa á þingi stærsta flokkinn, svo að ætla mætti, að einhverju gætu þeir þar til vegar komið. Stærsta blað landsins eiga þeir og það íjörugt og vel ritað, og er því Iíklegt, ad sú andagift, sem héð- an úr höíuðstaðnum út rénnur í sveitirnar, beri með sér sæmi- legan áburð, svo að upp af því spretti mikið og kraftgott vel- megunar-gras. Nú hervæðist flokkur þessi. Biaðið stóra Iofar þjóðinni gulli og grænum skógum, ef þeir fái tuttugu og tvo þingmenn við næstu kosningar. Fjárhagur þjóð- arinnar er í voða, segjaþeir, og landið fer alveg á höfuðið, ef við náum ekki meiri hluta. Mér er sagt, að sextán hafi þeir verið á síðasta þingi í Fram- sóknarflokknum svo nefnda, og hvað liggur svo eítir þá? í>að væri þó ekki ólíklegt, að jafnöflugur flokkur heíði get- að komið einhverju til leiðar, sem um munaði, en svo er ekki. >Tíminn< hefir lýst andstæðu- flokki sínum á þingi svo sundur- moluðum, að ætla mætti, að til liðs við sig hefðu þeir getað fengið einhverja af þeim brotum, ef þeir hefðu haft huga á því eða haft nokkurt það mál, sem nokkru. varðaði. Ef svo væri ekki, að þeir hefðu getað fengið neitt fram, þá ætti að liggja eftir þá eitt- hváð af föllnum frumrörpum, en svo er heldur ekki. Þannig er saga flokksins á þingi, og mikið vit ætla þeir að muni liggja í þessum sex koll- um, sem þeir ætla að íá í við bót, ef öllu á þá að vera borgið. Ég er hræddur um, að þótt þeir herrar, bændur og búaliðar, komist í meiri hluta á þingi, breyti ekki stórt um til bóta, enda er mér ekki skiljanlegt, að samvinnustefnan, sem er eina mark þessa flokks, verði að vera í þingmeirihluta til að geta þróast. Alþýðuflokkurinn hefir ekki átt nema einn maun á þingi, en þessi eini maður hefir komið meira til vegar en hinir allir, Framsóknarmenn. Togaravöku- lögin, sem hann hafði í gegn með hyggni og' harðfylgi, gera þjóðinni meira gagn bæði beínt og óbeint en samvinnulögin eða réttara sagt undanþágan frá skattskyldu, sem samvinnufélögin hafa fengið handa sér -með at- fylgi Framsóknarflokksins. Meira er ekki að láta þrátt fyrir alt yfirlæti stóra blaðsins, sem í hofmóði sínum aldrei sér einn stjórnmálaflokkinn, Alþýðuflokk- inn, og myndi ekki vera um það íengist, et ekki hefði af þvl af- skiftaleysi sá orðrómur myndast og magnast, að þeir flokkar, samvinnumenn og sameignar- menn, ættu yfirleilt leiðir saman. En svo er ekki, og skal sýnt tram á það í næsta kafla. O í E. Ósini, sem verður að hverfa. Það ^hefir oft verið minst á það nú á síðustu árum, hve mikil bæjarskömm væri að um- gengni um kirkjugarðinn, og töluvert hefir verið gert til að bæta úr því og talsvert orðið ágengt í því efni, en mikið vantar á, að gott sé, en þangað til verður að halda áfram að vinna að umbótum, að við verð- um á þessu sviði sem öðrum talin siðað fólk. E>að, sem er sérstaklega slæmt, er tvent: Það er tyrst umgengni fólks- ins, sem í garðinn kemur. Það gengur svo illá að fá það til að hegða sér eitir settum reglum, og því er svo gjarnt að skemma fyrir öðrum; t d. nú yfir hátíðis- dagana var margt manna í garð- inum, og töluvert bar á skemd- um. Fólk lætur sér ekki nrégja að ganga um göturnár og skoða þannig garðiun, hejldur treður það uppi á leiðum og girðing- um, rekur fætur í nýmálaðar girðingar, treður á blómum, og þvi miður kemur oft fyrir, að fólk kvarti um það, að blóm hverfi af leiðum. Annað er það, að það er alt of mikil umterð af börnum í garðinum, þótt börnum sé bann- að þar að vera. Það hefir að vísu minkað, en verður að liverfa. Börn hafa ekki vit á að gangá um eftir settum reglum, og kirkjugarðurinn er ekki staður fyrir börn. Þeim hættir við að vera handóð, og það er ekki hægt að fullyrða, hvort það er ekki að sumu leyti óholt fyrir þáu áð vera þarna, t. d. heil- brigðiíega séð, og fuflorðið fólk ætti aldrei að senda börn ein f garðinn og áminna þau um að fara þangað ekki í óleyfi. Verði ekki breyting á, svo að ekki sjáist skemdir eftir fólk á helgidögum, verður annaðhvort að loka garðinum aila helgidaga eða að setja vörð, sem yrði dýrt og kæmi nijður á söfnuð- unum. Óskandi væri, að höfuð- staðarbúar væru svo vel siðaðir, að ekki þyrfti til örþritaráða að taka. Mér er alveg óskiljanlegt, að fólk skuli ekki hafa ánægju af að fegra Og prýða garðinn, og enn óskiljanlegra er mér, að fólk skuli ekki bera svo mikla virðingu tyrir tiífinningum ann- ara að lofa þeim að hlúa í friði að leiðurn ástvina slnaa, því að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.