Verði ljós - 01.04.1903, Síða 11

Verði ljós - 01.04.1903, Síða 11
VEBÐI LJÓS! 59 líkamans, ef kjartað er tekið að kólna. Ef þjóð vor ætlar sér að taka framförum og vaxa og eflast, þá má Lún ekki varpa kristindóminum frá sér sem fónýtu, sloknandi blysi, heldur verður kún að kynda upp nýjan eld kristilegrar trúar og kristilegs lífs. Áður en eg lýk máli minu vil eg minna á, að kér í Reykjavík er til félag, — og víðar á landinu — sem gert kefir sér það að markmiði, að auka trúarkita unglinganna og þá um leið þjóðarinnar í keild sinni. Það er „Kristilegt fólag ungra manna — og ungra kvenna“. Þessi félagsskapur er til þess stofnaður, að forða kinum uugu frá því að lenda í kuldanum, andlega talað. Hann vill kenna ungum mönnum °g ungum konum að saínast kringum eld kristilegrar trúar og verma sig þar, kenna þeirn að lifa bænarinnar lífi, kenna þeim að ausaklessun af Guðs orði, en vernda þá frá að safuast um elda þá, er keimsins börn kynda og þar sem inenn læra að afneita frelsara sínum. Allir þér, sem elskið kristna trú, allir þér, sem fundið kafið til þess i lífi yðar, að kúu á meira vermandi afi eu uokkuð annað, látið yður þykja væut um þann félagsskap og réttið konum kjálparkönd á einkvernþaun kátt, er þér getið. Eg liefi þá von til guðs, að sá félagsskapur rnuui verða þjóð vorri til mikillar klessunar. Guð sá, að kuldinn var að verða oss kættulegur, og sendi oss nýja vörn gegn konum. Og þess bið eg í Jesú nafni, að svo vilji kann jafnan gjöra meðan land vort er bygt og þjóð vor til, svo að enginn unglingur þurfi að verða úti í dauðakulda trúarleysisins og kæruleysisins. Það er svo kræðilegt til þess að kugsa að menn verði úti. Irkjuleg baráiia í loregi. Um þessar mundir stendur yfir mjög svo keit kirkjuleg barátta meðal frænda vorra í Noregi, í mörgu tilliti lærdómsrík og eftirtektaverð. Það er gamla baráttan milli hins gamla og nýja, — milli gömlu krist- indómsskoðunarinnar, sem meiri kluta síðustu aldar var drotnandi í norsku kirkjunni og uýrrar kristindómsskoðunar, sem á síðast liðnum mannsaldri kefir verið að ryðja sér til rúms og virðist nú vera orðin þar býsna föst í sessi. Vér viljum nú láta blað vort skýra stuttlega frá þessari baráttu, en áður en vór snúum oss að henni, verðum vór að líta litið eitt aftur í tímaun og virða fyrir oss tildrög kenuar. I. Fram að árinu 1881 var kristnidómsskoðun sú, er kend er við hálfíslenzka guðfræðinginn þeirra Norðmanna, dr. theol Gísla Joknson (f 1892) — sonarsonarson Jóns sýslumanns Jakobssonar á' Espikóli —

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.