Nýjar kvöldvökur


Nýjar kvöldvökur - 01.11.1915, Qupperneq 20

Nýjar kvöldvökur - 01.11.1915, Qupperneq 20
284 NYJÁR KVÖLDVÖKUR staklega einu, í sumum af kvæðum hans og lausavísum, má ekki lasta það, þegar áhrifin eru góð. Kverið er í snotru bandi og hentug jólagjöf. Pá skal hér og getið einnar bókar, sem án alls efa er mikill og góður fengur fyrir konur og húsmæður á landi hér. Það er Mat- reiðslubök eftir ungfrú Jóninnu Sigurðardóttur, systur Sigurðar skólastjóra á Hólum. Bók þessi er hin vandaðasta bæði að efni og frágangi, og kennir margt það sem ekki hefur þekst hér áður; enda hefur höf. numið matgerð er- lendis og fengið þar góðan lofstír fyrir. Margt er þar sem leiðbeinir fólki að nota ýmislegt, sem áður hefur ekki þekzt hér, bæði útlendar korntegundir o. fl. Bókin fæst í snotru bandi og er ódýr. J. J- Norðurá/fu-ófriðurinn. Vísur með hagkveðlingahætti sendar Kvöldvökunum samkvæmt verðlaunaáheiti þeirra í 1. hefti þ. á. XVI. Sveit vígbúinn orustu óð, æðir knúin heiftar móð, æsir drjúgum hildar hljóð hnígur í múga nár á lóð. * * * Prumur skella skothríðar skjálfa fell og grundirnar benjar svella blóðugar beljar um velli æða mar. * * * Margur hreldan huga ber í hættu seld er eign og fér með járni og eldi æðir her ógnum veldur hvar sem fer. Gestur blindi. XVII. Sríðið æðir enn sem fyr, yndi og næði flýja á dyr; hers í bræði helskotnir hrynja að svæði búkarnir. Magnast skaði skelfingar, skotvopn hlaða mannvargar; stríös í baði blóðþyrstar blindar vaða þjóðirnar. * * * Sí-vaxandi sé eg fár sí-streymandi hrygðar tár. Perðu að vanda votar brár vonarlanda jöfur hár! Gamli. XVIII. Stynur lóð við styrjar hljóð, stál og glóð um löndin óð, vopnast þjóð í vígamóð, vellur blóð um heljarslóð. Von og trú upp veslast nú, veröld kúgar styrjöld sú; mannúð flúin, meinföng drjúg, ment á snúin ranga brú. Heimsstyrjöld í heift margföld, heimi gjöldin færir köld: tára fjöld og fár og gjöld; friðaröld sín misti völd. Hreiðar heimski. Hringhenda. Alfan hljóð við skin og skúr skelfur, móði vegin, Heilla þjóða hún er úr hjartnablóði þvegin. Karl Friðriksson. flmtsbó\iasafffi&^ír*~ á /hnireyri

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.