Vörður - 01.05.1918, Qupperneq 2

Vörður - 01.05.1918, Qupperneq 2
VöRÐtJR 58 Hann er forstöSumatSur gagnfræSaskólans í Hafnarfiröi, sem kendur er vi'ð Flensborg. Hann gerði sér ferð vestur hingað til þessarar álfu i októbermánuSi til þess aS kynnast alþýSuskólunum og kenslumálum hér í landi yfirleitt. Dvaldist hann nokkura stund í New York, til aS kynna sér alþýSuskólana þar, áSur en hann kom hingaö. Til þess var hann flestum öSrum betur kjörinn, þar sem hann hefir veriS hér i landi einn vetur áSur. ÁriS 1890—91 stundaöi hann nám viS kennaraskóla i Chicago. Ögmundur SigurSsson er fæddur áriö 1859 á Krögg- ólfsstöSum í Ölvesi í Árnessýslu. Hann ólst upp í sveit fram aS tvitugsaldri. Frá þvi hann var 8 ára gamall og þangaS til um tvitugt var hann í fóstri meö móSurbróöur sínum, Jóni Ögmundssyni, bónda aS Bíldsfelli í Grafn- ingi, föSur Jóns J. Bildfells, núverandi ritstjóra Lög- bergs, sem nú hefir föður sinn á heimili sínu. í æsku nam Ögmundur þaS, sem þá var títt aS drengir til sveita legðu fyrir sig: Lestur, skriítog barnalærdóminn. Um þetta leyti var stofnaöur gagnfræöáskólinn á Mööruvöllum i Hörgárdal. Þangaö réSst Ögmundur til náms og var þar í hópi hinna fyrstu lærisveina skólans fyrsta og annaS áriS eftir stofnun hans. Hann var 23 ára, er hann lauk þar prófi. Þá var Þor- valdur Thoroddsen kennari viS MöSruvallaskólann. Var það rétt um þaö bil, er hann afréS aö hefja sitt mikla landkönnunar feröalag um landiS til jarSfræöilegra rann- sókna og athugana. Til fylgdarmanns réS hann Ögmund Sigurðssón og ber þaS vott þess, aö hann hefir treyst honum sem ötulum og ábyggilegum ferSamanni. Hitt hefir aS likindum eigi síSur veriö tekiö til greina, aö

x

Vörður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.