Vörður - 01.05.1918, Síða 5

Vörður - 01.05.1918, Síða 5
VÖRÐUR 61 Gagnfræðaskólarnir á Islandi, bæSi á Akureyri og sá í Flensborg, jafngilda því sem hér er nefnt H i g h S c h o o 1, eöa milliskóli, en á lélegri vesturíslensku h á s k ó 1 i, sem er bögumæli, eins og margt annað í máli voru Vestur-íslendinga. Á íslensku merkir orðiS háskóli einungis University. Hann á eftir að kynnast skólunum úti á landsbygöinni, þar sem einn kennari veröur að kenna öllum bekkjum. Og hann á eftir a'S kynna sér stórskólana úti á lands- bygSinni, hina svo nefndu Consolidated Schools, sem nú er veriö í óöa önn aö stofna, meS tveim eöa fleiri kennurum, þar sem börnum á allstóru svæSi er ekið í skólann á sveitar kostnaS og heim aftur. AllmikiS kveöst ögm. kennari munu græöa á ferSinni. Fyrst og fremst sannfærist hann um þaS enn betur en áSur, aö brýn nauSsyn sé til þess á íslandi aS sjá sér fyrir full- komnari og betri kennurum en þeim, sem nú er völ á. í ööru lagi kveSst hann hafa komist í skilning um. hve áríSandi þaö sé aö byggja kensluna á betri sálarfræöi- grundvelli, en títt hefir veriS. í þriSja lagi sé þess brýn þörf á íslandi aS afla sér betri kenslubóka. AlþýSufræSsl- an fer hvarvetna mjög eftir því, hve fullkomnar kenslu- bækurnar eru og hve vel þær eru sniönar eftir þörfum og ástæöum. í fjóröa lagi kveSst hann hafa sannfærst um þaS enn betur en áöur, hvilikt nauSsynjaskilyrSi þaS er, ef alþýöufræSsla á aS verSa í lagi, aS bæta svo kjör kennaranna aS kennarastaSan verði lífvænleg. ÞaS er aldrei viö því aS búast, aS menn fái nokkuS fyrir ekki neitt, og síst aS unt sé aS gera háar kröfur, án þess nokkurn veginn jafngildi þeirra sé í boöi fjár- munalega. ViS barnaskóla í bæjum á íslandi er kennara-

x

Vörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.