Vörður - 01.05.1918, Page 7

Vörður - 01.05.1918, Page 7
VÖRÐUR 63 Namsskeið barnakennara viö kennaraskóla Reykjavíkur hafa oröiS aö miklu gagni fyrir ýmsa kennara, og vel hafa þau veriö sótt. Þingmaður einn, ókunnugur kennaraskólanum og náms- skeiöum þess, fór ógætnisorðum um framhaldsfræöslu kennara fyrir nokkru. Var þaö ómaklegt mjög. Og ekki myndi þingmanninum hafa farist þannig orö, ef hann hefði áöur kynt sér námsskeimn. Sami maður spyr, þegar hann nýlega ritdæmir bók dftir barnakennara, hvaðan honum muni komin sálfræöisþekking! Þaö er nú af kennaraskóla okkar og námsskeiöum aö segja, aö þar er kend sálarfræði, og aö þar hafa góöir kennarar unniö vel — og kent fólki, sem komiö var til að læra og las sjálft eftir aö skóla og námsskeiöi slepti. Ýmsir barnakennarar bjuggust við því í haust, aö nú í vor myndi verða lengra námsskeiö viö skólann en áður. Þeir hinir sömu væntu þess, að námsskeið þetta yrði snemma auglýst, og það rækilega. En hvernig fer? Nýskeö birtist auglýsing þess efnis, aö ekkert námsskeið veröi í vor. Er þetta i 11 ráðstöfun og ó v i t u r 1 e g. Átta kenn- arar höfðu sótt. Veröur að telja það mikinn áhuga, eins og aöstaöa þessara olnbogabarna þjóöarinnar er. Og veröur þvi ekki boriö við, að fáir hafi sótt. Fyrir nokkru lásu kennarar einum nemanda í einni deild prestaskólans fyrir — lokuöu henni ekki né ráku nemandann heim — en skólastjórn! kennara-

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.