Vörður - 01.05.1918, Page 8

Vörður - 01.05.1918, Page 8
64 V Ö R Ð U R skólans þykir ekki taka því, at> láta lesa — 8 — átta manns fyrir! — VandræSaráSsmenn! Vesalingsþjóö! Snerrir. ÁrsællÁrnason bóksali hefir ákveðiö aö gefa nemendum barnaskólans í Reykjavík 50 — fimtíu — króna virSi í bókum úr bókaverslun sinni, viö uppsögn skólans í vor — og framvegis á hverju vori, ef efni hans og ástæöur leyfa. Tilgangur Ársæls meö gjöf þessari er sá aö gleöja bókhneigöustu börnin — og sérstaklega þau, sem fátæk eru. Treystir hann skólastjóra í samráöi viö kennara skólans aö benda á veröuga nemendur. Þakkir sé Ársæl fyrir góögirni hans í garö b.irnaskóla- nemendanna. Hefir enginn stóreign.amaöur bæjarins ánægju af aö verölauna siðprýði barnaskólanemenda hér, þaö myndi hafa góð áhrif og víðtæk? Stjómarráðij hefir lögboöið Blaöamannaréttritunina meö þeim breytingum, að rita skal je fyrir é, fella burtu z og rita s, en taka upp t í beygingum sagnorða, þar sem rót orðsins endar á t eöa tt. Fari framvegis saman breyting á stafsetn- ingu og stjórnarskifti, eru Islendingar aumk- unarveröir. Afgreiðsla Varðar er við Grundarstíg 17. Ritstjóri: Hallgrímur Jónsson. Félagsprentsmiöj an.

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.